
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Sumarstörf þjónustustöðvar á Vestursvæði
Ert þú að leita að fjölbreyttu og spennandi starfi þar sem þú færð að njóta útivistar? Við erum að leita að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að ganga til liðs við okkur.
Opið er fyrir umsóknir um sumarstörf á starfsstöðvum Vestursvæðis.
Starfsstöðvar eru staðsettar í Borgarnesi, Patreksfirði, Ísafirði og Hólmavík.
Vinsamlegast takið fram í umsókn undir athugasemdum á hvaða starfsstöð viðkomandi sækir um.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þjónustustöðvar.
Vinnuhópar eru starfræktir á þjónustustöðvum Vegagerðarinnar yfir sumartímann og sinna þeir almennu viðhaldi vegsvæða.
- Vinna við umferðarmerki, vegvísa, stikur, málningarvinna
- Holuviðgerðir, ristahlið, hreinsun vegsvæðis
- Tiltekt og viðhald í áhaldahúsi og lóð
- Önnur tilfallandi störf er upp kunna að koma hverju sinni
Vélaverkstæði Borgarnesi og Ísafirði
Vélaverkstæði sinnir almennu viðhaldi og lagfæringum
- Viðhald og lagfæringar á vinnuvélum, tækjum og bifreiðum
- Viðhald og lagfæringar á vegbúnaði
- Önnur tilfallandi störf er upp kunna að koma hverju sinni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn menntun
- 18 ára eða eldri
- Almennt ökuskírteini
- Góð öryggisvitund
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni að vinna í hóp
- Góð kunnátta í íslensku eða ensku
Advertisement published21. February 2025
Application deadline10. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Mikladalsvegur 9, 450 Patreksfjörður
Borgarbraut 66, 310 Borgarnes
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (5)
Similar jobs (12)

Hellulagnir
Fagurverk

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Austursvæði
Vegagerðin

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Norðursvæði: 6 starfsstöðvar
Vegagerðin

Umsjónarmaður efnissölu, útisvæðis og húsnæðis.
Vörubílastöðin Þróttur hf

Vélamaður í lyfjapökkun/Packaging Mechanic
Coripharma ehf.

Hafnarfjörður: Timburafgreiðsla
Húsasmiðjan

Akstur & standsetningar JEEP/RAM/FIAT umboðið
ÍSBAND (Íslensk-Bandaríska ehf)

Viltu virkja þína starfsorku í þágu fasteigna ON?
Orka náttúrunnar

Viðhald orkuvera
HS Orka

Bifvélavirki fyrir Ford
Ford á Íslandi | Brimborg

Vélamaður á Reyðarfirði
Vegagerðin

Smiður/vanur iðnaðarmaður
Valsmíði ehf.