
HS Orka
HS Orka er framsækið og vaxandi fyrirtæki sem byggir á sjálfbærri orkunýtingu og nýsköpun með sérstakri áherslu á hringrás auðlindastrauma. Við erum í fararbroddi í orkuskiptum hér á landi og höfum sett okkur skýr og ábyrg markmið í loftslagsmálum.
Við erum þriðji stærsti orkuframleiðandi landsins og framleiðum raforku í Svartsengi, Reykjanesvirkjun, Brúarvirkjun og Fjarðarárvirkjunum. Einnig seljum við heitt og kalt vatn til heimila og fyrirtækja á Suðurnesjum.
Við erum fjölbreyttur hópur af skemmtilegu fólki sem störfum í sveigjanlegu og fjölskylduvænu vinnuumhverfi. Mikil áhersla er lögð á lipurð í samskiptum, sterka liðsheild og framsækni í svo við náum markmiðum okkar um ábyrga auðlindanýtingu.

Viðhald orkuvera
Hefur þú áhuga á að starfa í í framsæknu og fjölbreytilegu umhverfi og taka þátt í að tryggja örugga orkuöflun fyrir samfélagið? Eru útsjónarsemi, frumkvæði og sjálfstæði meðal styrkleika þinna? Þá erum við mögulega að leita af þér.
Starfið felst í viðhaldi á vélbúnaði orkuvera HS Orku, svo sem gufuhverflum, dælum, stjórnlokum, rafskautakötlum, gufugildrum og mælitækjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Reglubundið viðhald samkvæmd viðhaldskerfi.
-
Úrbætur og endurnýjun búnaðar.
-
Bilanagreining á búnaði.
-
Viðhalds- og bilanaskráning.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Vélvirki, vélfræðingur eða sambærileg menntun.
-
Almenn tölvukunnátta og þekking á viðhaldskerfum kostur.
-
Viðkomandi þarf að geta haft frumkvæði og starfað sjálfstætt.
-
Hæfni í samskiptum.
Advertisement published14. February 2025
Application deadline27. February 2025
Language skills

Required
Location
Orkubraut 1, 240 Grindavík
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsConscientiousIndependencePlanning
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Vélstjóri
First Water

Bifvélavirki/vélvirki
Terra hf.

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Austursvæði
Vegagerðin

Sumarstörf þjónustustöðvar á Vestursvæði
Vegagerðin

Sumarstörf - þjónustustöðvar á Norðursvæði: 6 starfsstöðvar
Vegagerðin

Starfsmann vantar í plötuvinnslu
Geislatækni

Umsjónarmaður efnissölu, útisvæðis og húsnæðis.
Vörubílastöðin Þróttur hf

Vélstjóri
Kuldaboli

Vélamaður í lyfjapökkun/Packaging Mechanic
Coripharma ehf.

Vélvirki / Vélstjóri (Mechanic). 50-100% starfshlutfall.
Ísfugl ehf

Fjölbreytt sumarstörf hjá Veitum
Veitur

Fjölbreytt sumarstörf hjá Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar