
Suðurnesjabær
Suðurnesjabær er framsækið sveitarfélag sem hefur það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu.
Sumarstarf í umhverfismiðstöð
Suðurnesjabær leitar að drífandi og kraftmiklum einstaklingi í sumarstarf hjá umhverfismiðstöð sveitarfélagsins. Um er að ræða sumarstarf í 100% starfshlutfall frá maí 2025 til loka ágúst 2025.
Umhverfismiðstöð sér um umhirðu bæjarlands sveitarfélagsins m.a. götur, gangstéttir, garða og opin svæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Grassláttur á opnum svæðum
- Viðhald opinna svæða og leiksvæða
- Viðhald og umhirða á gatnakerfi
- Sorphirða
- Ýmsar aðrar framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Vinnuvélaréttindi skilyrði
- Aukin ökuréttindi kostur
- Reynsla af sambærilegum störfum kostur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Ríka þjónustulund, drifkraft og frumkvæði til að leysa verkefni sem falla undir starfið
- Almenn tölvukunnátta
- Æskilegt er að umsækjendur hafi náð 20 ára aldri
Advertisement published27. February 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Miðnestorg 3, 245 Sandgerði
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Getum bætt við okkur vönum véla- og verkamönnum
GH Gretarsson

Full time job Windowcleaning
Glersýn

Sumarstarfsmaður í vöruhús Rubix á Reyðarfirði
Rubix Ísland ehf

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan

Óskum eftir öflugum starfskraft í niðurrif og hreinsanir
MT Ísland

Laus störf á Akureyri
Kjarnafæði Norðlenska hf.

Öflugur framleiðslumaður óskast í álframleiðslu á íshellu 1
Kambar Byggingavörur ehf

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Starfsmaður í malbikun og almenna jarðvinnu
Grjótgarðar ehf

Verkamaður í sumarstarf
PRO-Garðar ehf.

Sláttumenn / Garðyrkja / Hópstjórar - Sumarstarf
Garðlist ehf

Starfsmaður við vatnsborun
Vatnsborun ehf