MT Ísland
MT Ísland

Óskum eftir öflugum starfskraft í niðurrif og hreinsanir

Vegna aukinna umsvifa hjá okkur þá leitum við eftir öflugum starfskraft í niðurrif. Unnið er eftir ákveðnum verkferlum sem starfsmaður mun hljóta þjálfun í.

Einstaklingur þarf að geta hafið störf fljótlega.

MT Ísland ehf. er alhliða tjóna- og þjónustufyrirtæki staðsett í Kópavogi. Við sérhæfum okkur í heildarlausnum vegna tjóna af völdum raka og myglu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Niðurrif.
  • Mygluhreinsanir.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð kunnátta í ensku er nauðsynleg.
  • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð.
  • Samviskusemi og stundvísi.
  • Færni í mannlegum samskiptum.
  • Bílpróf og hreint sakavottorð.
Advertisement published5. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
EnglishEnglish
Required
Very good
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Turnahvarf 6, 203 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags