Suðurnesjabær
Suðurnesjabær

Sumarstörf á Byggðasafninu á Garðskaga

Suðurnesjabær leitar eftir einstaklingum í sumarafleysingar á Byggðasafnið á Garðskaga. Um er að ræða helgarvinnu, aðra hvora helgi, frá maí til loka september og fulla vinnu virka daga í júní, júlí og ágúst á byggðasafninu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka gesta
  • Leiðsögn um byggðasafnið
  • Afgreiðsla í safnverslun
  • Upplýsingaþjónustu við ferðamenn. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund, sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
  • Góð tungumálakunnátta í íslensku og ensku, fleiri tungumál eru kostur.
  • Áhugi á safnastarfi.
  • Almenn tölvukunnátta.
Advertisement published11. March 2025
Application deadline30. March 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Very good
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Skagabraut 100, 250 Garður
Type of work
Professions
Job Tags