
Rubix Ísland ehf
Rubix er leiðandi fyrirtæki í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstrarvöru og er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónusta okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki.
Rubix á Íslandi starfrækir vöruhús á svæði Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði, vöruhús, verslun og skrifstofur á Dalvegi í Kópavogi.
Rubix á og rekur Verkfærasöluna en Verkfærasalan er með verslun í Síðumúla í Reykjavik, á Akureyri og í Hafnarfirði.
Rubix er ört stækkandi fyrirtæki á Íslandi með um samtals 80 starfsmenn hérlendis.

Sumarstarfsmaður í vöruhús Rubix á Reyðarfirði
Rubix óskar eftir öflugum sumarstarfsmanni í vöruhús okkar innan athafnasvæðis Alcoa á Reyðarfirði.
Rubix þjónustar starfsemi Alcoa Fjarðaáls með sérsniðna og víðtæka þjónustu
á sviði vöruhúsa og aðfanga vegna varahluta og rekstrarvara.
Vinnutími 8-16 mánudaga til föstudaga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka vörusendinga
- Afgreiðsla pantana
- Önnur tilfallandi störf í vöruhúsinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
- Þjónustulund
- Góð íslensku eða enskukunnátta
- 18 ára lágmarksaldur
Advertisement published11. March 2025
Application deadline28. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hraun 1, 731 Reyðarfjörður
Type of work
Skills
HonestyClean criminal recordConscientiousPunctualCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starf í glerverksmiðju á Hellu
Kambar Byggingavörur ehf

Uppsetning á gleri
Kambar Byggingavörur ehf

Sumarstarf - Vöruhús
Torcargo

Starf í vöruhúsum Distica
Distica

Getum bætt við okkur vönum véla- og verkamönnum
GH Gretarsson

Lagerstarfsmaður
Hirzlan

Full time job Windowcleaning
Glersýn

Starfsmaður í vöruhús Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf

Sumarstörf hjá Verkfærasölunni
Verkfærasalan ehf

Sölufulltrúi / Lagerstarfsmaður - Landlausnir ehf.
Landlausnir ehf.

Spennandi sumarstörf / Exciting summer jobs
Alcoa Fjarðaál

Afgreiðslustarf í sumar
TRI VERSLUN