
Landlausnir ehf.
Landlausnir er ört vaxandi og framsækið fyrirtæki sem sérhæfir sig meðal annars í blágrænum umhverfisvænum yfirborðs lausnum. Við erum stoltur söluaðili Ecoraster, Buchhollz vökvunarkerfi, KLP byggingarefni og fl.
Ecoraster er stærsta vörumerkið okkar en það er umhverfisvæn yfirborðslausn sem er framleidd í Þýskalandi úr 100% endurunnu LDPE plasti sem kemur meðal annars frá Íslandi og hefur Ecoraster verið notað um allan heim í yfir 30 ár með góðum árangri. Ecoraster hentar vel fyrir bílastæði, vegi, innkeyrslur, göngustíga, í landmótun, í reiðhallir, í hesthúsið, í landbúnað, á iðnaðarsvæði, á gróðurþök og margt margt fleira. Ecoraster hefur allar þær vottanir sem ætlast er til og þurfa vera til staðar.
Við hjá Landlausnum ehf. leggjum áherslu á gæði og mikla og góða þjónustu við okkar viðskiptavini. Við veitum faglega ráðgjöf og hjálpum viðskiptavinum að finna réttu lausnina sem hentar best fyrir þeirra verkefni.

Sölufulltrúi / Lagerstarfsmaður - Landlausnir ehf.
Landlausnir ehf. er ört vaxandi fyrirtæki og leitar að öflugum liðsauka í sumarstarf (frá maí eða fyrr), með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Sala og þjónusta við viðskiptavini
-
Tiltekt pantana
-
Vöruþróun
-
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
-
Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
-
Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi
-
Almenn tölvukunnátta & kunnátta á Microsoft Excel
-
Sterk öryggisvitund
-
Lyftarapróf er kostur (tekið eftir ráðningu ef það er ekki fyrir hendi)
-
Góð íslensku og enskukunnátta
- Æskilegt er að umsækjandi hafi náð 30 ára aldri
Advertisement published11. March 2025
Application deadline24. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Lyngás 15, 210 Garðabær
Type of work
Skills
HonestyPositivityStockroom workForklift licenseHuman relationsMicrosoft ExcelPhone communicationEmail communicationIndependenceSalesPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sumarstarf - Vöruhús Þykkvabæjar
Þykkvabæjar

Sumarstarf í sölu notaðra bíla
Bílaumboðið Askja

Starf í vöruhúsum Distica
Distica

Sumarstarf- með möguleika á áframhaldandi starfi með skóla
DIMM

Lagerstarfsmaður
Hirzlan

Hluta- og sumarstarfsmaður í Eyesland Keflavíkurflugvelli
Eyesland Gleraugnaverslun

Þjónustufulltrúi
Linde Gas

Sumarstarfsmaður í vöruhús Rubix á Reyðarfirði
Rubix Ísland ehf

Starfsmaður í vöruhús Verkfærasölunnar í Síðumúla
Verkfærasalan ehf

Sumarstörf hjá Verkfærasölunni
Verkfærasalan ehf

Sölufulltrúi - sumarstarf á Akureyri
Ekran

Tyre Bay - Fitter - Salesman
Costco Wholesale