
Suðurnesjabær
Suðurnesjabær er framsækið sveitarfélag sem hefur það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu.
Sumarstörf 17 ára og eldri
Suðurnesjabær auglýsir eftir öflugum einstaklingum í sumarvinnu 17 ára og eldri til að sinna grasslætti og öðrum verkefnum tengt umhirðu og fegrun bæjarins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Grassláttur á opnum svæðum, skóla- og leikskólalóðum og öðrum svæðum sem sveitarfélagið sinnir.
- Viðhald opinna svæða.
- Garðyrkjustörf
- Ýmis verkefni tengd umhirðu og fegrun bæjarins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur þurfa að vera fæddir árið 2008 eða fyrr.
- Reynsla af orfa- og vélaslætti er kostur.
- Áhugi á að halda sveitarfélaginu snyrtilegu.
- Hæfni í mannlegum samskiptum, sjálfstæði í vinnubrögðum og stundvísi.
Advertisement published27. February 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Miðnestorg 3, 245 Sandgerði
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Almenn umsókn um sumarstarf
Sumarstörf - Kópavogsbær

Verkstjóri í beðahreinsun
Hreinir Garðar ehf

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2007 og eldri
Hafnarfjarðarbær

Starf flokkstjóra og yfirflokkstjóra vinnuskólans í sumar
Hveragerðisbær

Verkstjórar í vinnuskóla
Flóahreppur

Sumarstörf hjá garðyrkjudeild Árborgar
Sumarstörf í Árborg

Flokkstjórar vinnuskóla og sumarstarfa
Suðurnesjabær

Flokkstjóri í Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi
Sveitarfélagið Ölfus

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi
Sveitarfélagið Ölfus