Sveitarfélagið Ölfus
Sveitarfélagið Ölfus

Sumarstörf hjá Sveitarfélaginu Ölfusi

Eftirfarandi sumarstörf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu Ölfusi:

Umsóknareyðublöð eru á bæjarskrifstofum eða á eftirfarandi slóð: Umsóknareyðublað

Sendið umsókn á [email protected] eða skilið inn umsókn á bæjarskrifstofur Ölfus.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi FOSS og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Nánari upplýsingar veitir Davíð Halldórsson umhverfisstjóri í síma 899 0011 eða [email protected]

Helstu verkefni og ábyrgð

Verkstjóri yfir sumarstarfsmönnum

·        Umsjón með starfsmönnum sláttuhóps.

·        Skipulagning og ábyrgð á garðslætti og hirðingu á opnum svæðum í samráði við umhverfisstjóra.

·        Viðkomandi þarf að hafa bílpróf.

·        Vinnuvélaréttindi kostur.

·        Reynsla af viðhaldi véla og vinnuvélaréttindi æskileg.

·        Krafist er stundvísi, ástundunar, dugnaðar.

·        Lágmarksaldur 22 ára.

Sumarstarfsfólk í þjónustumiðstöð

·        Vinna við almenn garðyrkjustörf, garðslátt og hirðingu á opnum svæðum ásamt ýmsum verkefnum   Þjónustumiðstöðvar.

·        Krafist er stundvísi, ástundunar og dugnaðar.

·        Frumkvæði og góð mannleg samskipti.

·        Bílpróf og vinnuvélaréttindi kostur.

·        Lágmarksaldur 17 ára.

 

Advertisement published21. February 2025
Application deadline28. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Heavy machinery license
Professions
Job Tags