Sumarstörf í Árborg
Sumarstörf í Árborg
Sumarstörf í Árborg

Sumarstarfsfólk Vinnuskóla Árborgar

Vinnuskóli Árborgar leitar að öflugu starfsfólki í fjölbreytt störf í sumar.

Flokkstjórar, aðstoðarflokkstjórar og starfsfólk í sumarsmiðjur fyrir 5.-7.bekk

Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 12.000 íbúar og starfa um 1000 manns hjá sveitarfélaginu. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkstjórn með vinnuhópum vinnuskólans
  • Umsjón með vinnuhóp vinnuskólans
    • Almenn garðyrkjustörf o.fl. tengt vinnuskólanum (Almenn garðyrkjustörf og umhirðu á opnum svæðum tengd vinnuskólanum)
  • Aðstoð með vinnuhóp vinnuskólans
    • Almenn garðyrkjustörf o.fl. tengt vinnuskólanum (Almenn garðyrkjustörf og umhirðu á opnum svæðum tengd vinnuskólanum)
  • Starfsfólk  í sumarsmiðjur fyrir 5.-7.bekk
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Frumkvæði og góð mannleg samskipti
  • Krafist er stundvísi, ástundunar og dugnaðar
  • Lágmarksaldur 18 ára
Advertisement published18. February 2025
Application deadline10. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Austurvegur 67, 800 Selfoss
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Punctual
Suitable for
Professions
Job Tags