Sumarstörf í Árborg
Sumarstörf í Árborg
Sumarstörf í Árborg

Sumarstarf - vaktavinna, kvöld og helgar

Sumarstarf í kvöld- og helgarþjónustu hjá félagslegri stuðningsþjónustu Árborgar.

Félagsleg stuðningsþjónusta miðar að því að styðja íbúa sveitarfélagsins til sjálfræðis og sjálfsbjargar og gera þeim kleift að búa sem lengst á eigin heimili við sem eðlilegastar aðstæður.

Um er að ræða 56% starf í vaktavinnu. Unnið er viku í senn og viku frí á milli, frá mánudagskvöldi og út sunnudagskvöld.

Vinnutími er frá 18-22 virk kvöld og um helgar frá 8-13 og aftur frá 18-22.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun júní og unnið út ágúst, eða eftir nánara samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að virkja og hvetja notendur til virkrar þátttöku og sjálfsbjargar eins og hægt er
  • Að veita aðstoð samkvæmt þjónustusamningi Árborgar, t.d. aðstoð við lyfjagjöf, öryggisinnlit, veita félagslegan og persónulegan stuðning við athafnir dagslegs lífs.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af störfum í stuðningsþjónustu eða umönnunarstarfi æskileg
  • Félagsliða- eða sjúkraliðamenntun kostur
  • Sjálfstæði í starfi, vandvirkni og skipulagshæfni
  • Hæfni og virðing í mannlegum samskiptum
  • Jákvæðni og góð þjónustulund
  • Hreint sakavottorð
  • Íslenskukunnátta skilyrði
  • Ökuréttindi
Fríðindi í starfi
  • Vinnutímastytting
Advertisement published18. February 2025
Application deadline4. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Grænamörk 5, 800 Selfoss
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Driver's license (B)PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Care (children/elderly/disabled)PathCreated with Sketch.MeticulousnessPathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags