Fangelsismálastofnun
Fangelsismálastofnun

Sumarstarf í mötuneyti á Litla-Hrauni

Við leitum að jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna í mötuneytinu okkar á Litla-Hrauni í sumar.

Litla-Hraun er lokað fangelsi fyrir karlkyns afplánunarfanga og er staðsett á Eyrarbakka. Mötuneytið býður upp á fjölbreyttan mat fyrir starfsfólk og fanga sem eldaður er frá grunni.

Um er að ræða 60% starf og unnið er á 6 tíma dag- og helgarvöktum. Umsækjendur þurfa að vera orðnir 20 ára eða eldri

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð við matseld
  • Uppvask og þrif
  • Undirbúningur og frágangur
  • Móttaka á vörum og ganga frá á lager 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð þjónustulund
  • Jákvæðni og sveigjanleiki
  • Skipulagshæfni, stundvísi og vandvirkni
Advertisement published26. March 2025
Application deadline6. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Litla Hraun lóð 6 , 820 Eyrarbakki
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.FlexibilityPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags