
Fangelsismálastofnun
Fangelsismálastofnun rekur fjögur fangelsi víðs vegar um landið. Þau skiptast í opin og lokuð fangelsi.
Fangelsið Hólmsheiði er móttöku-, kvenna- og gæsluvarðhaldsfangelsi. Í fangelsinu starfa að jafnaði um 30 fangaverðir á þrískiptum vöktum, dag-, kvöld- og næturvöktum. Fangelsið skiptist í átta deildir; almennar deildir, gæsluvarðhaldsdeildir og kvennadeildir. Í fangelsinu eru 52 afplánunarpláss og fjögur gæsluvarðhaldspláss fyrir einangrun.
Fangelsið Litla-Hrauni er lokað fangelsi. Þar starfa að jafnaði um 85 starfsmenn. Þar eru fangaverðir á þrískiptum vöktum sem sinna almennri fangavörslu og einnig verkstjórar í dagvinnu sem stjórna vinnu og hafa umsjón með verslun og öðrum verkefnum. Ein fangadeildin er rekin sem sérstök meðferðardeild þar sem fer fram vímuefnameðferð undir umsjón meðferðarfulltrúa og sálfræðinga.
Fangelsin Kvíabryggju og Fangelsið Sogni eru opin fangelsi. Á Kvíabryggju starfa 14 starfsmenn. Fangar í fangelsinu þurfa að vera tilbúnir til að takast á við vímuefnavanda sinn og taka þátt í endurhæfingaráætlun og stunda vinnu eða nám. Á Sogni starfa samtals 13 starfsmenn. Föngum í fangelsinu er ætlað að stunda vinnu eða nám og þeir þurfa að vera tilbúnir til að taka þátt í þeirri starfsemi sem fer fram í fangelsinu á hverjum tíma með jákvæðu hugarfari.
Sumarstarf í mötuneyti á Litla-Hrauni
Við leitum að jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna í mötuneytinu okkar á Litla-Hrauni í sumar.
Litla-Hraun er lokað fangelsi fyrir karlkyns afplánunarfanga og er staðsett á Eyrarbakka. Mötuneytið býður upp á fjölbreyttan mat fyrir starfsfólk og fanga sem eldaður er frá grunni.
Um er að ræða 60% starf og unnið er á 6 tíma dag- og helgarvöktum. Umsækjendur þurfa að vera orðnir 20 ára eða eldri
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við matseld
- Uppvask og þrif
- Undirbúningur og frágangur
- Móttaka á vörum og ganga frá á lager
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð þjónustulund
- Jákvæðni og sveigjanleiki
- Skipulagshæfni, stundvísi og vandvirkni
Advertisement published26. March 2025
Application deadline6. April 2025
Language skills

Required
Location
Litla Hraun lóð 6 , 820 Eyrarbakki
Type of work
Skills
Human relationsPlanningFlexibilityCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Chef and Kitchen Staff with Experience
Lóa Restaurant

Matreiðslumaður í miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Kokkur í Vinnu óskast!
The Hill Hótel at Flúðir

Skál! leitar að aðstoð í eldhúsi / kitchen porter !
SKÁL!

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Ert þú sushi kokkur? Umami er að stækka!
UMAMI

Matreiðslumaður/Chef
Systrakaffi

Matráður óskast
Algalíf Iceland ehf.

Vaktstjóri í eldhús / Sous Chef – Hótel Stracta
Stracta Hótel

Matreiðslufólk og þjónar // Chefs, kitchen staff & waiters
Galito

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Fjallkonan - krá & kræsingar

Matráður óskast
Austurkór