
Algalíf Iceland ehf.
Based in Reykjanesbær, Algalíf Iceland ehf is a leading supplier of high-grade natural astaxanthin products from microalgae, including award-winning ingredients and finished formulations.

Matráður óskast
Algalíf Iceland óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi matráð í 100 % starf. Matráður sér um að framreiða mat fyrir starfsmenn Algalífs sem eru um 80 manns. Hann sér um frágang og almenn þrif á eldhúsi staðarins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matreiðslu, undirbúning og frágang matvæla.
- Tiltekt og frágangur í eldhúsi.
- Gerð vikulegra matseðla.
- Annast innkaup og pantarnir.
- Frágangur í eldhúsi og borðstofu eftir máltíðir.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi - Matreiðslu- eða matartækninám.
- Skipulagshæfni, snyrtimennska og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Hæfni í mannlegum samskipum og frumkvæði í starfi.
- Stundvísi og áreiðanleiki.
Advertisement published26. March 2025
Application deadline6. April 2025
Language skills

Required
Location
Bogatröð 10, 235 Reykjanesbær
Type of work
Skills
ProactiveCookIndependencePlanning
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

20+ KFC Grafarholti
KFC

Aðstoðarmatráður í leikskólann Grænatún
Grænatún

Aðstoðarmatráður óskast
Helgafellsskóli

Sumarstarf í mötuneyti á Litla-Hrauni
Fangelsismálastofnun

Chef and Kitchen Staff with Experience
Lóa Restaurant

Matreiðslumaður í miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Kokkur í Vinnu óskast!
The Hill Hótel at Flúðir

Heimilisfræðikennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Skál! leitar að aðstoð í eldhúsi / kitchen porter !
SKÁL!

Subway opnar í Borgarnesi og Mosfellsbæ
Subway

Housekeeping and Kitchen Genie
Dalur HI Hostel

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð