Do you want to translate non-english job information to English?
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað

Eyrarvellir er átta deilda leikskóli með sex starfrækar deildir og dvelja þar um 100 börn og starfa 32 starfsmenn. Leikskólinn er skipaður góðu og metnaðarfullu fagfólki. Eyrarvellir vinnur samkvæmt uppeldisaðferðunum Uppeldi til ábyrgðar ásamt því að styrkja innleiðingu nemendalýðræðis. Leikskólinn tekur virkan þátt í ýmsu þróunarstarfi með öðrum skólum í Fjarðabyggð.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Annast alla matagerð í leikskólanum með áherslu á fjölbreyttan og næringaríkan mat.
  • Þjálfar og útdeilir verkefnum til aðstoðarmatráðs í samráði við leikskólastjóra.
  • Útbýr sérfæði fyrir þá nemendur og starfsmenn sem þess þurfa af heilsufarsástæðum.
  • Ber ábyrgð á öllum innkaupum fyrir eldhús og samskipum við birgja.
  • Fylgist með borðbúnaði og öðrum lausamunum í eldhúsi og sér um endurnýjun og innkaup þegar þörf er á í samræmi við leikskólastjóra.
  • Annast daglega ræstingu eldhúss, kaffistofu og í þvottahúsi, hefur umsjón með því að tæki og búnaður í eldhúsi starfi eðlilega.
  • Ber ábyrgð á daglegum þrifum og mælingum á hitastigi fyrir HRAUST.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Frumkvæði og skipulagshæfni.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Menntun í matreiðslu er æskileg
  • Góð reynsla og meðmæli af matreiðslu er skilyrði.
  • Góð íslenskukunnátta 
Advertisement published28. March 2025
Application deadline14. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Hafnargata 2, 730 Reyðarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Would you like some cookies? Alfred uses cookies to analyze traffic on the web and improve your experience. See more.