
Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 460 talsins, en starfsmenn um 100. Að auki státar skólinn af þéttriðnu neti stoðþjónustu.
Stuðningsfulltrúi í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 470 talsins, en starfsmenn um 100.
Brekkubæjarskóli auglýsir lausa til umsóknar stöðu stuðningsfulltrúa á yngsta stigi. Um er að ræða 70% afleysingarstöðu í 4 vikur með möguleika á framlengingu.
Stuðningsfulltrúar í Brekkubæjarskóla vinna í bekkjarteymum með kennurum og fagaðilum, sem skipuleggja stuðning og þjónustu við nemendur. Starfið miðar fyrst og fremst að því að auka færni og sjálfstæði nemenda, félagslega, námslega og í daglegum athöfnum. Verkefni eru meðal annars:
- Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og þátttöku í skólastarfi.
- Aðstoða nemendur við að ná settum viðmiðum samkvæmt skólanámskrá/ einstaklingsnámskrá undir leiðsögn kennara, þroskaþjálfa, iðjuþjálfa og/eða skólastjórnendur.
- Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum í skólastarfinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og áhugi af starfi með börnum og unglingum.
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Jákvætt viðmót og góð hæfni í mannlegum samskiptum.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Góð íslenskukunnátta.
- Óbilandi trú á réttindum barna og ungmenna og áhugi á að starfa með þeim.
Advertisement published23. September 2025
Application deadline30. September 2025
Language skills

Required
Location
Vesturgata 120, 300 Akranes
Type of work
Skills
ProactivePositivityAmbitionIndependencePlanningPunctualTeam work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Stuðningsstarfsmenn óskast í hlutastörf
Frístundamiðstöðin Miðberg

Skóla- og frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Starfskraftur á Læknastöð
Læknasetrið

Deildarstjóri óskast í Læk á yngri deild
Lækur

Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Urriðaholtsskóli óskar eftir ÍSAT-kennara á grunnskólastig
Urriðaholtsskóli

ÍSAT kennari Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Kennari/leiðbeinandi óskast í leikskólann Ós.
Barnaheimilið Ós

Sérkennari/Sérfræðingur
Stekkjaskóli

Starf í skóla og frístund Smáraskóla
Smáraskóli

Stuðningsfulltrúi Smáraskóla
Smáraskóli