Frístundamiðstöðin Miðberg
Frístundamiðstöðin Miðberg
Frístundamiðstöðin Miðberg

Stuðningsstarfsmenn óskast í hlutastörf

Frístundaleiðbeinandi með umsjón - Miðbergi

Frístundamiðstöðin Miðberg óskar eftir starfsfólki í frístundaheimilin veturinn 2025-2026.
Skóla-og frístundasvið Reykjavíkurborgar starfrækir frístundaheimili við alla grunnskóla borgarinnar. Á frístundaheimilunum er boðið upp á fjölbreytt tómstundastarf þegar hefðbundnum skóladegi 6-9 ára barna lýkur.

Þar starfa frístundaráðgjafar, frístundaleiðbeinendur og stuðningsstarfsfólk og eru þau lykillinn að því að veita íbúum fyrsta flokks þjónustu.
Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar leggur áherslu á starfsþróun og vellíðan starfsfólks.
Frístundamiðstöðin Miðberg er með laus störf á eftirfarandi frístundaheimilum: Álfheimum við Hólabrekkuskóla, Bakkasel við Breiðholtsskóla, Hraunheimum við Hraunberg, Vinaheimum við Ölduselsskóla og Vinaseli við Seljaskóla.

Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna samkvæmt samþykktri einstaklingsáætlun.
  • Veita einstaklingsbundinn stuðning í samræmi við leiðbeiningar foreldra, forstöðumann og ráðgjafaþroskaþjálfa.
  • Skipulagning á faglegu frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn.
  • Leiðbeina börnum í leik og starfi.
  • Samráð og samvinna við börn og annað starfsfólk. 
  • Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra sem koma að frístundaheimilinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi.
  • Áhugi á að vinna með börnum með sérþarfir.
  • Frumkvæði og sjálfstæði.
  • Færni í samskiptum
  • Íslenskukunnátta á stigi A2 Samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Advertisement published26. September 2025
Application deadline9. October 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Álfabakki 10, 109 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Team work
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags