SSH
SSH
SSH

Spennandi sumarstarf fyrir meistaranema

SSH leitar að áhugasömum og metnaðarfullum meistaranema til að aðstoða við fjölbreytt verkefni

SSH er samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðið. Þau vinna að sameiginlegum hagsmunum sveitarfélaganna og koma að verkefnum eins og svæðisskipulagi, sóknaráætlunum, byggðasamlögunum Strætó og Sorpu, loftlagsmálum, vatnsvernd og nú síðast farsæld barna.

Helstu verkefni og ábyrgð

Sumarstarfsmaður aðstoðar við:

  • Verkefnastýringu
  • Greiningu, vinnslu og túlkun gagna
  • Minnisblöð og skýrslugerð
  • Miðlun gagna á vef, samfélagsmiðlum og á annan stafrænan hátt
  • Önnur verkefni innan SSH
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Grunnnám á háskólastigi sem nýtist í starfi
  • Stundar nám á meistarastigi s.s. verkefnastjórnum
  • Gagnrýnin hugsun og greiningarhæfni
  • Gott vald á miðlun gagna og rafrænum miðlum
  • Góð íslensku- og enskukunnátta jafnt í ræðu sem riti
  • Framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfni
  • Frumkvæði, lausnamiðun og sjálfstæð vinnubrögð
Advertisement published16. April 2025
Application deadline30. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Hamraborg 9, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Quick learnerPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Planning
Suitable for
Professions
Job Tags