Hitastýring
Hitastýring

Skrifstofuumsjón

Hitastýring óskar eftir að ráða talnaglöggan og sjálfstæðan starfskraft til að hafa umsjón með skrifstofu félagsins. Viðkomandi mun hafa umsjón og ábyrgð á bókhaldi, uppgjörum og skrifstofumálum félagsins. Um er að ræða fjölbreytt starf á skemmtilegum vinnustað.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón og ábyrgð á skrifstofu.
  • Umsjón með bókhaldi.
  • Launavinnsla, reikningagerð og innheimta.
  • Skráning í verkbókhald.
  • Móttaka og samskipti við viðskiptavini.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og menntun sem nýtist í starfi.
  • Þekking og reynsla af sambærilegum störfum er æskileg.
  • Haldgóð reynsla af bókhaldi.
  • Þekking á launavinnslu er kostur.
  • Metnaður, frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði í starfi.
  • Jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
  • Góð færni til tjáningar í ræðu og riti á íslensku og ensku.
Advertisement published10. January 2025
Application deadline21. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Ármúli 16, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags