
Húðfegrun
Húðmeðferðarstofan Húðfegrun býður upp á heildrænar húðmeðferðir án skurðaðgerðar. Húðfegrun var stofnuð árið 2000 og stofan er sú eina sinnar tegundar hér á landi. Við bjóðum upp á persónulega þjónustu þar sem við ráðleggjum viðskiptavinum okkar og metum í sameiningu hvaða meðferð hentar best.

Sjúkraliði / Snyrtifræðingur
Húðmeðferðarstofan Húðfegrun leitar að metnaðarfullum og drífandi Sjúkraliða / Snyrtifræðing. Viðkomandi þarf að vera skipulagður, hafa góða samskiptafærni, vandaður í vinnubrögðum, hafa vilja til að læra nýja og spennandi hluti, ásamt því að vera óhræddur að vinna á framúrskarandi tækjabúnað við meðferðir. Um er að ræða spennandi og fjölbreytt starf í skemmtilegu starfsmanna teymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Framkvæmd á Húðmeðferðum sem framkvæmdar eru með nýjustu og ölfugustu tækni á markaðnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt sjúkraliða leyfi eða Sveinspróf í snyrtifræði skilyrði
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund og drifkraftur í starfi
- Samviskusemi, nákvæmni, og sjálfstæði í starfi
- Jákvæðni og sveigjanleiki
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð íslenskukunnátta nauðsynleg
- Hreint sakavottorð
Advertisement published24. March 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Vegmúli 2, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Þreytt á umferðinni? Aðstoðardeildarstjóri á Sólvangi!
Sólvangur hjúkrunarheimili

Aðstoðardeildarstjóri á Skjóli, blundar í þér stjórnandi?
Skjól hjúkrunarheimili

Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Sunnuhlíð

Deildarstjóri dagdvala og heimaþjónustu
Sóltún heilbrigðisþjónusta

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E
Landspítali

Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á Svefnmiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið