

Sérkennslustjóri í Dalskóla
Sérkennslustjóri/tengiliður farsældar óskast til starfa í Dalskóla í Úlfarsársdal í 100% stöðu
Dalskóli er leik- og grunnskóli og frístund þar sem lögð er áhersla á sveigjanlega starfshætti og samvinnu.
Dalskóli leikskólahluti er starfandi í tveimur húsum þar sem börn frá eins árs til þriggja ára dvelja í öðru húsinu en fjögurra til fimm ára dvelja í hinu sem er staðsettur í húsnæði sem er staðsett við grunnskólann. Það starfa tveir sérkennslustjórar í Dalskóla sem vinna í teymi.
Í Dalskóla leikskólahluta er lögð áhersla á lifandi, skemmtilegt og skapandi skólastarf er unnið eftir hugmyndafræði Reggio Emilia, þar sem barnið er í brennidepli og nær að njóta sín í leik og starfi.
-
Ber ábyrgð á og stjórnar skipulagningu, framkvæmd og endurmati sérkennslunnar í leikskólanum ásamt leikskólastjóra.
-
Er faglegur umsjónarmaður sérkennslu í leikskólum, annast frumgreiningu og ráðgjöf til annars starfsfólks leikskóla
-
Ber ábyrgð á miðlun upplýsinga milli sérkennsluráðgjafa/sérkennslufulltrúa leikskóla og starfsfólks leikskólans.
-
Hefur umsjón með uppeldis- og námsgögnum leikskólans sem tengjast sérkennslu.
-
Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu, þar með talið að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu
- Meta þjónustuþörf, skipuleggja og fylgja eftir þjónustu á fyrsta stigi
- Leikskólasérkennaramenntun, þroskaþjálfamenntun eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
- Reynsla af sérkennslu æskileg
- Íslenska B2 skv. evrópska tungumálarammanum
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum.
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi.
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Menningarkort - bókasafnskort
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
- Heilsuræktarstyrkur
- Forgangur barna í leikskóla
- Afsláttur á dvalargjaldi












