Do you want to translate non-english job information to English?


Urriðaholtsskóli óskar eftir tónmenntakennara
Urriðaholtsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli í Garðabæ fyrir börn á aldrinum 1-16 ára. Auglýst er eftir tónmenntakennara, til að byggja upp þróa tónmenntakennslu skólans. Í Urriðaholtsskóla er áhersla á skapandi starf með einstaklinginn í fyrirrúmi og verið er að móta tónmenntakennslu skólans í nýrri aðstöðu.
Teymisvinna er einkennandi fyrir starfshætti skólans bæði á meðal nemenda og starfsfólks, svo og milli skólastiga. Gildi skólans eru: Virðing, ábyrgð og umhverfi. Starfsumhverfi er gott og lögð áhersla á að vinna eftir gagnreyndum aðferðum. Skólaárið 2025-2026 verða rúmlega 600 nemendur við skólann, þar af yfir 450 nemendur í 1.-10. bekk.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggur og sinnir námi og kennslu í tónmennt
- Sér um samsöng nemenda
- Fylgist með námi og þroska allra nemenda sinna og leitast við að skapa kennsluaðstæður sem eru hvetjandi til náms, vinnusemi og þroska
- Stuðlar að velferð nemenda og samstarfi við foreldra og fagfólk
- Tekur þátt í teymisvinnu með öðrum kennurum og fagaðilum sem koma að nemendum
- Vinnur að þróun skólastarfs í samráði við stjórnendur og samstarfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)
- Að lágmarki 90 námseiningar á einu námssviði aðalnámskrár og menntunarfræði grunnskóla
- Sérhæfing eða reynsla á sviði tónmenntakennslu í grunnskóla
- Lipurð, þolinmæði og færni í mannlegum samskiptum ásamt metnaði í starfi
- Frumkvæði, skipulagshæfni, stundvísi og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Áhugi á skólaþróun
- Íslenskukunnátta á stigi C1 skv. Evrópska tungumálarammanum
- Þekking á fjölbreyttum kennsluháttum og góð tölvukunnátta
- Reynsla af starfi í grunnskóla og/eða starfi með börnum
Advertisement published18. March 2025
Application deadline1. April 2025
Language skills

Required
Location
Urriðaholtsstræti 2-4, 210 Garðabær
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependencePunctualPatience
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
5 h

Sérkennslustjóri í Dalskóla
Dalskóli
5 h

Teymi þroskaþjálfa eða sérkennara í þróunarvinnu
Kóraskóli
7 h

Deildarstjóri í Leikskólann Tjarnarskóg 2025 -2026
Leikskólinn Tjarnarskógur
7 h

Lausar stöður leikskólakennara 2025 -2026
Leikskólinn Tjarnarskógur
7 h

Lausar stöður leikskólakennara skólaárið 2025 - 2026
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ
7 h

Sérkennari í Ævintýraborg Vogabyggð
Ævintýraborg Vogabyggð
9 h

Leikskólinn Aðalþing - (sér)kennsla
Aðalþing leikskóli
11 h

Náttúrufræðikennari
Stekkjaskóli
11 h

Umsjónarkennarar á unglingastig
Stekkjaskóli
11 h

Umsjónarkennarar á miðstig
Stekkjaskóli
11 h

Umsjónarkennarar á yngsta stig
Stekkjaskóli
11 h

Menntasvið Kópavogs leitar að leiðtoga grunnskóladeildar
Kópavogsbær
Would you like some cookies? Alfred uses cookies to analyze traffic on the web and improve your experience. See more.