
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Sérkennari óskast
Viltu taka þátt í framsæknu skólastarfi þar sem velferð og vellíðan nemenda og starfsfólks er í forgrunni?
Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum kennara til að ganga til liðs við samhentan og kraftmikinn starfsmannahóp sem vinnur saman að því að mæta fjölbreyttum þörfum nemenda á uppbyggilegan og faglegan hátt.
Umgjörð skólans er heildstætt skólastarf í leik- og grunnskóla. Í skólanum eru rúmlega 530 nemendur í 1. - 10. bekk og í 4 leikskóladeildum.
Um 100% starf er að ræða. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2025.
Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu
- Nám í sérkennslu er kostur
- Góð færni í samvinnu og samskiptum
- Vilji til teymiskennslu
- Metnaður til skólaþróunar
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta.
Advertisement published6. May 2025
Application deadline30. May 2025
Language skills

Required
Location
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Deildarstjóri óskast
Efstihjalli

Aðstoðarskólastjóri Dalskóla
Dalskóli

Umsjónarkennari á miðstigi
Smáraskóli

Leiðbeinandi í vinnuskóla Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur

Leikskólakennarar óskast til starfa í Lundarkot
Öxarfjarðarskóli

Heilsuleikskólinn Asparlaut - Deildarstjóri
Reykjanesbær

Aðstoðarleikskólastjóri
Leikskólinn Sumarhús

Kennarastöður við Öxarfjarðarskóla
Öxarfjarðarskóli

Leikskólakennari í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Tónlistarkennarar óskast
Fjarðabyggð

Viltu kenna við málmiðngreinadeild Borgarholtsskóla?
Borgarholtsskóli