
Viltu kenna við málmiðngreinadeild Borgarholtsskóla?
Laus er til umsóknar 100% staða kennara í málm- og véltæknigreinum við Borgarholtsskóla frá haustönn 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
Um er að ræða kennslu ýmissa greina á málm- og véltæknibrautum Borgarholtsskóla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)*
- Iðnmeistararéttindi í grein
- Góð samskiptafærni
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta
*Fáist ekki starfsmaður með leyfisbréf til kennslu kemur til greina að ráða fagmenntaðan einstakling tímabundið til starfa sbr. lög nr. 95/2019.
Advertisement published5. May 2025
Application deadline15. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Mosavegur 1A, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
TinsmithingMetal turningSteel constructionIndustrial mechanics
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starfsmaður á brotajárnstætara
Hringrás Endurvinnsla

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Vélstjóri á flutningaskip
Eimskip

Sérkennari óskast
Helgafellsskóli

Bifvélavirki, skoðunarmaður
Aðalskoðun hf.

Bifvélavirki fyrir Volvo og Polestar á Íslandi
Volvo og Polestar á Íslandi | Brimborg

Bifvélavirki fyrir Ford
Ford á Íslandi | Brimborg

Steypubílstjóri í Helguvík - Sumarstarf
Steypustöðin

Viltu kenna bíliðngreinar við Borgarholtsskóla?
Borgarholtsskóli

Sumarstarf á verkstæði - Húsavík
Eimskip

Verkstæðishjálp - Workshop helper
Garðlist ehf