

Kennarastöður við Öxarfjarðarskóla
Öxarfjarðarskóli sem staðsettur er í Lundi við Öxarfjörð, er samrekinn leik-og grunnskóli með um 60 nemendur skólaárið 2025-2026, þar af 37 í grunnskóladeild.
Leikskóladeild skólans er innahúss í grunnskólanum. Skólinn starfar í anda Jákvæðs aga og teymisvinnu.
Um er að ræða samkennslu árganga í þremur deildum; yngri (1.-4.b), miðdeild (5.-7.b) og unglingadeild (8.-10.b)
Leitað er eftir tveimur umsjónarkennurum í teymi á mið- og unglingastigi í 100% stöður, umsjónarkennara á yngsta stigi í 100%, íþrótta- og sundkennara í 40% og smíðakennslu og valgreinar.
- Umsjónarkennsla í teymi
- Íþrótta-og sundkennsla
- Smíðakennsla
. Kennaramenntun og leyfi til kennslu í grunnskóla.
· Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti er skilyrði
· Þekking og reynsla af teymisvinnu og teymiskennslu
· Áhugi á að starfa með börnum
· Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
· Jákvæðni og sveigjanleiki í mannlegum samskiptum
· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
· Kennar hafi á valdi sínu fjölbreyttar kennsluaðferðir sem taka mið af mismunandi þörfum nemenda
· Ábyrgð og stundvísi














