Öxarfjarðarskóli
Öxarfjarðarskóli
Öxarfjarðarskóli

Leikskólakennarar óskast til starfa í Lundarkot

Lundarkot er leikskóladeild í samreknum leik- og grunnskóla Öxarfjarðarskóla sem staðsettur er í Lundi við Öxarfjörð. Öxarfjarðarskóli er með tæplega 60 nemendur skólaárið 2025-2026, þar af 20 börn í leikskóladeild. Leikskóladeild skólans er innanhúss í grunnskólanum og starfar í anda jákvæðs aga og uppeldisstefnu Johns Dewey. Samstarf er milli leik- og grunnskóla.
Leitað er eftir þremur leikskólakennurum í 100% stöður sem þurfa að geta hafið störf um miðjan ágúst.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
  • Góð íslenskukunnátta
  • Reynsla af uppeldis-og kennslustörfum ungra barna nauðsynleg
  • Áhugi á að starfa með börnum
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Stundvísi og reglusemi
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi

Forgangur á vistun leikskólabarna

Advertisement published6. May 2025
Application deadline20. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Lundur 154187, 671 Kópasker
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.TeacherPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Flexibility
Professions
Job Tags