VSÓ Ráðgjöf ehf.
VSÓ veitir alhliða verkfræðiráðgjöf með áherslu á trausta og faglega þjónustu og hagkvæmar lausnir. Á skrifstofum VSÓ í Reykjavík og í Noregi starfar yfir 90 manna samhentur hópur verkfræðinga og annarra tæknimenntaðra starfsmanna.
Sérfræðingur með BIM þekkingu
VSÓ leitar að sérfræðingi með BIM þekkingu til starfa. Áhugasömum einstaklingi sem býr yfir:
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða sambærilegri reynslu.
- Þekkingu og reynslu af samræmingarhugbúnaði og stýringu á vefhótelum.
- Þekkingu á BIM stöðlum ásamt stafrænni eftirfylgni byggingarverkefna.
- Faglegum áhuga, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Reynslu og þekkingu innan mannvirkjageirans.
Starfið felst meðal annars í:
- Að innleiða, fylgja eftir og leiða BIM innan ólíkra verkefna.
- Að veita faglega ráðgjöf í tengslum við BIM og stafræn verkefni.
- Þátttöku í faglega sterku BIM teymi um þróun og mótun aðferðafræði BIM.
- BIM stjórnun og ráðgjöf ásamt samræmingu hönnunar.
- Innleiðingu á notkun upplýsingalíkana, allt frá undirbúningi verkefna til afhendingar og reksturs. mannvirkja, til að auka gæði og nákvæmni hönnunar.
- Að auka gæði og nákvæmi áætlanagerðar með notkun BIM.
VSÓ Ráðgjöf leggur áherslu á að skapa öruggt og hvetjandi vinnuumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til persónulegrar og faglegrar þróunar í starfi ásamt mótun starfsins samræmi við óskir og þarfir viðkomandi. Því er um frábært tækifæri að ræða fyrir einstaklinga til þess að læra, og þróa sig í notkun og innleiðingu á BIM og stafrænnar tækni í mannvirkjagerð.
Ásamt því að vera leiðandi fyrirtæki í notkun á BIM þá býður VSÓ upp á jákvætt, fjölskylduvænt vinnuumhverfi og líflegt félagsstarf.
Kynntu þér starfið nánar á www.vso.is/starfsumsokn/
Advertisement published12. December 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
Icelandic
IntermediateOptional
Location
Borgartún 20, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityIndependence
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin
Design Transfer Engineer
Embla Medical | Össur
Ert þú ferlasérfræðingur?
Orkuveitan
Sérfræðingur í landupplýsingum óskast á Akureyri
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Framkvæmdastjóri Þjónustu & snjallra lausna
HS Veitur hf
Senior Software Engineer
CCP Games
Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Fjarðabyggð
Framleiðsluverkfræðingur | Manufacturing Engineer
Embla Medical | Össur
Verkefnastjóri fasteignaverðmata og úttekta
Arion banki
Data Engineer | Embla Medical
Embla Medical | Össur
Sérfræðingur á tækjabúnaðardeild
Vegagerðin
Sérfræðingur á sviði umhverfisgæða
Umhverfisstofnun