Norðurorka hf.
Norðurorka hf.
Norðurorka hf.

Sérfræðingur í upplýsingakerfum veitna

Norðurorka auglýsir eftir tæknilega sinnuðum sérfræðingi sem er fljótur að tileinka sér nýja færni. Æskilegt er að viðkomandi hafi góða reynslu eða innsýn í veitukerfi, upplýsingatækni, gagnavinnslu og/eða rafræna þjónustu.

Fram undan eru mörg spennandi verkefni sem tengjast rafrænni þjónustu, úrvinnslu gagna og hönnun veitukerfa.

Starfið er á þjónustusviði og næsti yfirmaður er verkefnastjóri upplýsingakerfa veitna.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samskipti við aðra hönnuði, verktaka og viðskiptvini Norðurorku
  • Upplýsingavinnsla tengt veitukerfum og þjónustu innan Norðurorku
  • Hanna og teikna lagnakerfi
  • Upplýsingagjöf til innri og ytri viðskiptavina
  • Önnur verkefni sem til falla 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðn-, vél-, tækni- eða verkfræði
  • Iðnmenntun sem tengist veiturekstri Norðurorku er kostur
  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
  • Mjög góð kunnátta í íslensku og ensku í ræðu og riti
  • Mjög góð þekking á upplýsingatækni
  • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur
  • Reynsla af gagnagrunnum og gagnaúrvinnslu er kostur
  • Reynsla af landupplýsingarkerfum er kostur
  • Reynsla af PowerBI gagnavinnslu er kostur
  • Geta til að vinna sjálfstætt og halda mörgum boltum á lofti
  • Geta til að tileinka sér nýja færni og miðla henni til annarra 
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Heilsueflingarstyrkur
  • Símtækjastyrkur
  • Niðurgreitt mötuneyti
Advertisement published9. December 2024
Application deadline5. January 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Power BIPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Professions
Job Tags