Iceland Seafood
Iceland Seafood er framsækið alþjóðlegt fyrirtæki á sviði útflutnings sjávarafurða. Hjá félaginu starfa um 20 manns á Íslandi og um 780 manns hjá samstæðunni á alþjóðavísu. Hjá félaginu starfar reynslumikill og samhentur hópur sem leggur áherslu á góð samskipti og öflugt samstarf. https://icelandseafood.com/companies/iceland-seafood-iceland/
Sérfræðingur á fjármálasviði
Iceland Seafood International er rótgróið alþjóðlegt fyrirtæki og óskar eftir að ráða áhugasaman og nákvæman sérfræðing í fjármálum í starf gjaldkera sem jafnframt ber ábyrgð á utanumhaldi um greiðslufallstryggingar, almennar tryggingar og önnur tilfallandi störf.
Helstu verkefni eru utanumhald áhættustýringu félagsins með viðskiptakröfum, tryggingamál, utanumhald með bankareikningum fyrirtækisins, stöðu lausafjár og gjaldmiðla.
Einnig felst í starfinu að sjá um útgreiðslur og samskipti við bankastofnanir, sem og samskipti við innlenda birgja, erlenda viðskiptamenn og yfirsýn og umsjón með greiðslum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi, svo sem á sviði fjármála, viðskiptafræði eða sambærilegt.
- Reynsla og þekking á gjaldkerastarfi.
- Þekking eða áhugi til að læra inná áhættustýringu viðskiptskiptakrafna,
- Þekking eða áhugi til að læra inná greiðslufallstryggingar
- Þekking á Navison/BC bókhaldskerfi
- Góð almenn tölvufærni þ.m.t. Excel er skilyrði.
- Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er skilyrði.
- Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
- Góð samskiptahæfni og jákvæðni
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegismatur
Íþróttastyrkur
Öflugt starfsmannafélag
Advertisement published15. January 2025
Application deadline31. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
Very goodRequired
Location
Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ReconciliationTellerHuman relationsMicrosoft Dynamics 365 Business CentralMicrosoft ExcelNavisionIndependenceMeticulousness
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Staða sérfræðings í launadeild
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Sumarstörf 2025
Verkís
Launaráðgjafi á launaskrifstofu
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið
Fjármálastjóri
OK
FP&A Partner
Teya Iceland
Office Manager and Executive Assistant
Oculis
Móttöku- og læknaritari á HL stöðinni
Endurhæfingastöð hjarta-og lungnasjúklinga
Viðskiptafræðingur - viðurkenndur bókari
Fastland ehf
Sérfræðingur í upplifun viðskiptavina
Pósturinn
Sérfræðingur í fjárhagslegum greiningum
Landsnet hf.
Starf í viðskiptaþjónustu Löggiltra endurskoðenda ehf
Löggiltir endurskoðendur ehf
Við erum að ráða á fjármálasvið Deloitte
Deloitte