Isavia ANS
Isavia ANS
Isavia ANS

Rafeindavirki - sumarstarf

Isavia ANS óskar eftir því að ráða rafeindavirkja til starfa við rekstur, viðhald og uppsetningu kerfa í sumar. Starfið er fjölbreytt og áhugavert á góðum vinnustað.

Við leitum eftir einstaklingi sem er skipulagður í verkum sínum, getur unnið undir álagi, unnið sjálfstætt og í hóp og á auðvelt með að tileinka sér nýja tækni.

Um er að ræða dagvinnu og er tímabilið frá júní og út ágúst, mögulega fram í miðjan september.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning, rekstur og viðgerðir á tækjabúnaði
  • Uppfærsla á tölvukerfum fyrir tækjabúnað í rekstri CNS kerfa í Keflavík
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, rafeindavirkjun eða sambærilegt nám
  • Góð tölvukunnátta
  • Þekking á IP netkerfum
  • Frumkvæði, drifkraftur og lausnamiðuð
  • Góð samskiptahæfni og geta til að vinna í teymi
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Advertisement published3. April 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Very good
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Electronic technicsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Planning
Professions
Job Tags