
Isavia ANS
Isavia ANS veitir flugleiðsöguþjónustu á íslensku flugstjórnarsvæðinu. Við tengjum heimsálfur á Norður-Atlantshafinu og brúum bil fólks og menningarheima á hagkvæman, framsýnan og öruggan hátt. Við leggjum áherslu á framúrskarandi flugleiðsögu á alþjóðlegan mælikvarða. Við fylgjumst jafnframt vel með tækifærum og tækniþróun og notum nýjustu tækni til að auka og bæta þjónustu.
Við viljum að starfsfólk okkar sé ánægt í starfi og að við séum eftirsóttur vinnustaður. Við leggjum áherslu á að starfsfólk okkar fái viðeigandi þjálfun til að sinna starfi sínu sem og tækifæri til að þróast í starfi.

Rafeindavirki - sumarstarf
Isavia ANS óskar eftir því að ráða rafeindavirkja til starfa við rekstur, viðhald og uppsetningu kerfa í sumar. Starfið er fjölbreytt og áhugavert á góðum vinnustað.
Við leitum eftir einstaklingi sem er skipulagður í verkum sínum, getur unnið undir álagi, unnið sjálfstætt og í hóp og á auðvelt með að tileinka sér nýja tækni.
Um er að ræða dagvinnu og er tímabilið frá júní og út ágúst, mögulega fram í miðjan september.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning, rekstur og viðgerðir á tækjabúnaði
- Uppfærsla á tölvukerfum fyrir tækjabúnað í rekstri CNS kerfa í Keflavík
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, rafeindavirkjun eða sambærilegt nám
- Góð tölvukunnátta
- Þekking á IP netkerfum
- Frumkvæði, drifkraftur og lausnamiðuð
- Góð samskiptahæfni og geta til að vinna í teymi
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Advertisement published3. April 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills

Required

Required
Type of work
Skills
Electronic technicsIndependencePlanning
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Rafvirki óskast til starfa.
Lausnaverk ehf

Verkefnastjóri DNG Færavinda
Slippurinn Akureyri ehf

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Ískraft Selfossi: Söluráðgjafi á rafmagnsvörum
Ískraft

Rafvirki/nemi óskast
Raflost ehf.

Kennarar við Tækniskólann - raftæknigreinar
Tækniskólinn

Rafvirki í úttektir á neyðar- og leiðarlýsingum
Öryggismiðstöðin

Rafvirki
Blikkás ehf

Sérfræðingur í rafmagnsöryggi
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Rafstormur óskar eftir rafvirkjum
Rafstormur ehf.

Tæknifólk í hleðsluteymi Orku náttúrunnar
Orka náttúrunnar

Rafvirki / Tæknimaður
Hitastýring hf.