
Leikskólinn Krílakot
Leikskólinn Krílakot er í Dalvíkurbyggð. Hann tók til starfa í núverandi húsnæði í ágúst 2016 þegar leikskólarnir Krílakot og Kátakot voru sameinaðir.
Krílakot starfar í anda Uppbyggingar, er á Heilsubraut og er Grænfánaskóli.
Á Krílakoti eru samtímis 100 börn á 5 deildum sem bera nöfnin Skýjaborg, Sólkot, Mánakot, Kátakot og Hólakot.

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir sérkennslustjóra
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir sérkennslustjóra í 90% starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðaleikur, Grænfáni, útikennsla og stærðfræði.
Gildi Krílakots eru Gleði – Sköpun – Þor og má kynna sér starf Krílakots hér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hefur yfirumsjón með að áherslum annarra sérfræðinga sé fylgt eftir ásamt skýrslu gerð.
- Samstarfi við foreldra nemenda sem njóta sérkennslu í leikskólanum og situr fundi og samtöl með þeim.
- Veitir foreldrum nemenda sem njóta stuðnings, fræðslu og ráðgjöf.
- Er tengiliður leikskólans í farsæld barna.
- Veitir ráðgjöf til starfsmanna.
- Gerir frumprófun vegna frávika í þroska nemenda og sendir beiðni á sérfræðinga.
- Ber ábyrgð á að gera einstaklingsnámskrár
- Verkstýrir og leiðbeinir starfsmönnum sem koma að sérkennslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þroskaþjálfi / sérkennari
- Þekking og reynsla á leikskólastigi æskileg.
- Starfsreynsla við sérkennslu.
- Jákvæðni og sveigjanleiki.
- Góð færni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Áhugi á fræðslu barna og velferð þeirra.
- Íslenskukunnátta á stigi B2 https://www.rannis.is/media/islenskukennsla/Evropski-tungumalaramminn.pdf
- Hreint sakavottorð.
Advertisement published21. March 2025
Application deadline6. April 2025
Language skills

Required
Location
Karlsrauðatorg 23, 620 Dalvík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Umsjónarkennari óskast vegna forfalla
Helgafellsskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Sérfræðingur í stoðþjónustu í Sandgerðisskóla
Suðurnesjabær

Sumarstarf í leikskólanum Sólhvörfum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Kennarar í Sandgerðisskóla skólaárið 2025-2026
Suðurnesjabær

Kennarar í Gerðaskóla skólaárið 2025-2026
Suðurnesjabær

Ertu atferlisfræðingur/þroskaþjálfi í leit að nýrri áskorun?
Efstihjalli

Sérgreinakennari í málefnum barna með fjölbreyttan bakgrunn
Efstihjalli

Leikskólakennarastaða á Leikskólanum Lækjarbrekku Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Stöður leikskólakennara í Árbæ á Selfossi fyrir haustið 2025
Hjallastefnan

Leikskólakennari/þroskaþjálfi/atferlisfræðingur
Leikskólinn Stakkaborg

Flataskóli óskar eftir umsjónarkennara
Flataskóli