
Kötlusetur
Kötlusetur er miðstöð menningar, fræða og ferðamála í Vík. Markmið sjálfseignarstofnunarinnar er að efla menningarlíf í Mýrdalshreppi, auka gæði sveitarfélagsins sem ferðamannastaðar og stuðla að uppbyggingu menningarminja. Síðustu ár hafa ekki síst beinst að því að nýta nýja krafta og mannauð sem flestra þegna samfélagsins.
Kötlusetur starfar í nánu samstarfi við Mýrdalshrepp, Kötlu UNESCO jarðvang, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og hagsmunaaðila ferðaþjónustunnar.
Kötlusetur rekur gestastofu með sýningum um náttúru og sögu svæðisins ásamt upplýsingamiðstöð ferðamanna.

FORSTÖÐUMAÐUR
Kötlusetur, Vík í Mýrdal leitar að aðila í fjölbreytt og spennandi starf forstöðumanns.
Kötlusetur er miðstöð menningar, fræða og ferðamála í Vík. Markmið sjálfseignarstofnunarinnar er að efla menningarlíf í Mýrdalshreppi, auka gæði sveitarfélagsins sem ferðamannastaðar og stuðla að uppbyggingu menningarminja.
Síðustu ár hafa ekki síst beinst að því að nýta nýja krafta og mannauð sem flestra þegna samfélagsins.
Kötlusetur starfar í nánu samstarfi við Mýrdalshrepp, Kötlu UNESCO jarðvang, Samtök sunnlenskra sveitarfélaga og hagsmunaaðila ferðaþjónustunnar.
Kötlusetur rekur gestastofu með sýningum um náttúru og sögu svæðisins ásamt upplýsingamiðstöð ferðamanna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg umsjón fjármála, reksturs og starfsmannahalds
- Samstarf á vettvangi menningar og ferðamála
- Verkefnastjórn, áætlanagerð og stefnumótun
- Ráðgjöf í samstarfi við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga,
- Ráðgjöf um mótun og fjármögnun verkefna á sviði menningar, nýsköpunar og atvinnuþróunar
- Umsjón fasteigna
- Ýmis önnur verkefni í samráð við stjórn
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Þekking á stjórnun, rekstri og mannauðsmálum
- Leiðtogahæfni og framúrskarandi færni til samstarfs og samskipta
- Sjálfstæði í vinnubrögðum, skipulagshæfni og hæfni til að stýra mörgum og fjölbreyttum verkefnum
- Góð tölvukunnátta og tæknilæsi
- Gott vald á íslenskuog ensku í ræðu og riti
Advertisement published5. December 2025
Application deadline5. January 2026
Language skills
EnglishRequired
IcelandicRequired
Location
Víkurbraut 28, 870 Vík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verkefna- og rekstrarstjóri
Jökulá

Rekstrarstjóri umhverfis og veitna
Mosfellsbær

Verslunarstjóri - BYKO Suðurnesjum
Byko

ÍR leitar eftir forstöðumanni mannvirkja
ÍR

Rekstrarstýra Kvennaathvarfsins
Samtök um kvennaathvarf

Safnstjóri
Hvalasafnið á Húsavík ses.

Forstöðumaður
Þekkingarnet Þingeyinga

Sölustjóri
K2 Bílar ehf

Aðstoðarnótnavörður – Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sinfóníuhljómsveit Íslands

Fjármála- og rekstrarstjóri
Embætti forseta Íslands

Þjóðgarðsvörður á suðaustursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs
Náttúruverndarstofnun

Deildarstjóri hag- og áætlunardeildar
Mosfellsbær