Leikskólinn Heiðarborg
Leikskólinn Heiðarborg
Leikskólinn Heiðarborg

Deildarstjóri í Heiðarborg

Heiðarborg er fjögurra deilda en þar dvelja 69 börn samtímis við leik og störf. Einkunnarorð skólans er vinátta, gleði, virðing, sem er rauður þráður í leikskólastarfinu. Meðal annars er unnið út frá hugmyndafræði Howard Gardners um fjölgreindakenninguna. Einnig er lögð áhersla á umhverfismennt.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra
  • Vinnur með og undir stjórn leikskólastjóra
  • Er hluti af stjórnunarteymi leikskólans
  • Ber ábyrgð á stjórnun og skipulagningu starfsins á deildinni
  • Sér um og ber ábyrgð á foreldrasamstarfi deildarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
  • Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum. 
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Góð samskiptahæfni
  • Góð tölvukunnátta
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Íslenskukunnátta B2 skv. samevrópskum tungumálaramma
Fríðindi í starfi
  • Forgangur barna í leikskóla og afsláttur af dvalargjaldi
  • Fríar máltíðir á vinnutíma
  • Menningarkort – bókasafnskort
  • Samgöngustyrkur
  • Sundkort
  • 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
  • Heilsuræktarstyrkur
Advertisement published18. November 2024
Application deadline2. December 2024
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Selásbraut 56, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags