Leikskólakennari/leiðbeinandi
Heilsuleikskólinn Kór í Kópavogi er sex deilda leikskóli með um 100 börn. Skólar ehf. er 24 ára gamalt félag, sem rekur fjóra aðra heilsuleikskóla í sveitarfélögunum Garðabæ, Reykjavík og Reykjanesbæ. Allir leikskólar innan vébanda Skóla ehf. starfa í anda Heilsustefnunnar sem kjarnast um heilsu og lífsgæði nemenda, starfsfólks og
nærsamfélagsins.
Einkunnarorð okkar er "heilbrigð sál í hraustum líkama."
Leikskólakennari óskast til starfa sem fyrst í Heilsuleikskólann Kór, Kópavogi.
Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá skólastjórnendum í tölvupósi kor@skolar.is eða í síma 570-4940.
Umsóknarfrestur er til 15. desember
Helstu verkefni og ábyrgð
- VInnur að uppeldi og menntun barnanna. Fylgist vel með velferð þeirra og hlúir að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo þau fái notið sín sem einstaklingar.
- Tekur þátt í gerð skólanámskrár, mati á starfsemi leikskólans og þróunarverkefnum undir stjórn leikskólastjóra.
- Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs deildarinnar undir stjórn deildarstjóra.
- Tilbúinn að tileinka sér stefnu og starfsaðferðir skólans.
- Sinnir þeim verkefnum er varðar uppeldi og menntun barnanna, em yfirmaður felur honum.
- Samvinnufús og hefur góða hæfni í samskiptum.
- Stundvís, samviskusamur, jákvæður, sýna frumkvæði og hafa ánægju af því að vinna með ungum börnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbræef kennara (leyfisbréf fylgi umsókn)
- Æskileg reynsla af leikskólastarfi.
- Áhugi á að vinna með börnum.
- Færni í samskiptum og samstarfshæfileikar.
- Vilji til að taka þátt í þróun á faglegu starfi og láta til sín taka.
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og faglegur metnaður
- Lausnarmiðun.
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
- Heilsuhvetjandi starfsumhverfi
- Samgöngustyrkur
- Viðverustefna
- Heilsustyrkur
- Metnaðarfullt starfsumhverfi
- 3 heilsusamlegar máltíðir á dag
- 40% afsláttur af dvalargjaldi leikskólabarna í Kópavogi (ef við á)
- Hluti af vinnustyttingu er nýttur í vetrarfrí, jólafrí og í dymbilviku
Advertisement published15. November 2024
Application deadline15. December 2024
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
Location
Baugakór 25, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
ProactivePositivityTeacherHuman relationsPunctualTeam work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)
Starfsmaður á leikskóla
Leikskólinn Lundur ehf
Lausar stöður leikskólakennara
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ
Leikskólakennarar óskast í spennandi störf
Kópasteinn
Leikskólasérkennari í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór
Deildarstjóri í teymisvinnu
Heilsuleikskólinn Kór
Sérkennsla í Vinagerði
Leikskólinn Vinagerði
Dagforeldrar - verktakar
Arion banki
Aðstoðarleikskólastjóri - Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
ÍSAT kennari Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli
Stuðningsfulltrúi Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli
Leikskólakennari/leiðbeinandi í Nóaborg, 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg
Stuðningsfulltrúi í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ