
Grímsnes- og Grafningshreppur
Grímsnes- og Grafningshreppur er samheldið, kraftmikið og drífandi samfélag á besta stað við Gullna hringinn. Hér er margt sem heillar en fátt sem truflar: kyrrð og ró, náttúruperlur við hvert fótmál, dásamleg útivistarsvæði og öll helsta þjónusta annaðhvort á staðnum eða í næsta nágrenni.
Í sveitarfélaginu eru tæplega 700 íbúar og um 3400 frístundahús.

DEILDARSTJÓRI FJÁRMÁLA OG STJÓRNSÝSLU
Grímsnes- og Grafningshreppur auglýsir laust til umsóknar starf deildarstjóra fjármála og stjórnsýslu.
 
Um nýtt starf er að ræða og spennandi tækifæri fyrir öflugan og metnaðarfullan aðila til að taka þátt í að þróa starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón með bókhaldi og daglegri fjármálastjórn sveitarfélagsins
 - Undirbúningur, gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana
 - Yfirumsjón með framlagningu árshlutareikninga og ársreikninga
 - Greiningarvinna og miðlun upplýsinga
 - Þátttaka í mótun, þróun og innleiðingu verklags varðandi ábyrga fjármálastjórn og ýmsum öðrum umbótaverkefnum
 - Ráðgjöf og upplýsingagjöf til stjórnenda í tengslum við stjórnsýsluhætti og rekstur
 - Þátttaka í stefnumótun og þróunarverkefnum
 - Ýmis önnur verkefni í samráði við stjórnendur
 
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í viðskiptafræði, hagfræði eða sambærileg menntun, framhaldsmenntun eða mikil hagnýt starfsreynsla æskileg
 - Víðtæk þekking og reynsla af reikningshaldi áskilin
 - Haldbær þekking og reynsla af fjárhagsáætlanagerð áskilin
 - Haldbær þekking og reynsla af rekstrareftirliti og fjármálastjórn
 - Mikil hæfni í greiningu og framsetningu tölulegra gagna
 - Þekking og reynsla af þróun og innleiðingu umbótaverkefna á sviði fjármála
 - Stjórnunarreynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu kostur
 - Góð tölvukunnátta og tæknilæsi, þekking á Wise fjárhagskerfi kostur
 - Hæfni í að tileinka sér nýja þekkingu og miðla henni áfram
 - Mjög góð samskipta- og leiðtogahæfni
 - Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
 - Góð íslenskukunnátta
 
Advertisement published31. October 2025
Application deadline16. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Stjórnsýsluhúsið Borg, 805 Selfoss
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verkefnastjóri reikningshalds
Akraneskaupstaður

Sviðsstjóri hagtalna
Hagstofa Íslands

Fjármálastjóri 
Borgarbyggð

Verkefnisstjóri Vatnajökulsþjóðgarðs
Náttúruverndarstofnun

Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Fjarðabyggð

Svæðisstjóri Norðursvæðis
Vegagerðin

Mannauðsstjóri (tímabundið 16.mánaða starf)
AÞ-Þrif ehf.

Menningar -og þjónustusvið - Sviðsstjóri
Reykjanesbær

Deildarstjóri Öldunnar
Borgarbyggð

Sérfræðingur í fjármálum, greiningum og áætlanagerð
Fjármála og efnahagsráðuneytið

Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Deildarstjóri upplýsinga- og samskiptamála hjá Uppbyggingarsjóði EES í Brussel
Financial Mechanism Office (FMO)