N1
N1

Blönduós

Vilt þú vinna á líflegum vinnustað?

N1 Blönduósi óskar eftir að ráða kraftmikið og þjónustulipurt starfsfólk til sumar - og framtíðarstarfa.


Þjónustustöðin okkar er líflegur vinnustaður sem iðar af mannlífi frá morgni til kvölds. Unnið er vöktum.

Helstu verkefni:

  • Almenn afgreiðsla
  • Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni

Hæfniskröfur:

  • Rík þjónustulund
  • Geta til að vinna í hóp
  • Mjög góð íslenskukunnátta
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • 18 ára eða eldri

Fríðindi í starfi

  • Aðgangur að Velferðarþjónustu N1
  • Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni og ELKO
  • Styrkur til heilsueflingar

Nánari upplýsingar veitir Bryndís Sigurðardóttir, [email protected].

Advertisement published12. March 2025
Application deadline27. March 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Intermediate
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Norðurlandsvegur 3, 540 Blönduós
Type of work
Professions
Job Tags