
Enterprise Rent-a-car
Enterprise er alþjóðleg bílaleiga sem starfar í 90 löndum með 9.900 sölustaði um allan heim og er stærsta bílaleiga í heimi.
Enterprise Rent-A-Car hóf starfsemi á Íslandi árið 2014 og hefur vaxið hratt undanfarin ár. Félagið er í dag með um 1.000 bíla í rekstri í langtíma- og skammtímaleigu á 2 útleigustöðvum í Reykjavík og Reykjanesbæ. Hjá Enterprise starfa fjölda starfsmanna sem leggja sig fram við að veita framúrskarandi þjónustu.
Enterprise Rent-A-Car á Íslandi starfar undir Icelandia sem er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki í skipulagningu og rekstri ferða um Ísland. Yfir 600 manns starfa hjá Icelandia.

Afgreiðsla á bílaleigu Enterprise
Enterprise bílaleiga leitar að lausnamiðuðum og áreiðanlegum einstaklingi til starfa í afgreiðslu fyrirtækisins í Keflavík. Starfið felur í sér afgreiðslu viðskiptavina, útleigu, móttöku og skoðun bifreiða. Unnið er skv. 2-2-3 vaktafyrirkomulagi og er vinnutíminn frá 6:30-18:00.
Enterprise bílaleiga er hluti af Ferðaskrifstofu Icelandia sem er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 600 einstaklingar sem leggja sig fram við að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn þjónusta við viðskiptavini.
- Leigja út og taka á móti bílum.
- Sala meðferðis útleigu, t.d. tryggingar.
- Athugun á ástandi bifreiða við afhendingu og skil.
- Svara fyrirspurnum viðskiptavina í gegnum síma og tölvupóst.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni.
- Jákvætt og lausnamiðað viðhorf.
- Grunnþekking á virkni bifreiða.
- Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er skilyrði.
- Gild ökuréttindi eru skilyrði.
- Reynsla sem nýtist í starfi er kostur.
Fríðindi í starfi
- Fjölbreytt verkefni í ört vaxandi vinnuumhverfi.
- Líkamsræktarstyrk og sálfræðistyrk.
- Möguleika á þróun í starfi.
Advertisement published12. March 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Arnarvöllur 4, 235 Reykjanesbær
Type of work
Skills
Driver's license (B)PositivityCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Þjónustufulltrúar - sumarstörf
Náttúruverndarstofnun

Ferðaráðgjafi – sölumaður
Úrval Útsýn

SUMARSTÖRF - Rafiðnaðarsamband Íslands
Rafiðnaðarsamband Íslands

SUMARSTÖRF - Rafiðnaðarsamband Íslands
Rafiðnaðarsamband Íslands

Umsjónaraðili tjóna / Damage Handler
Go Leiga

Afgreiðslufulltrúi / Rental Agent
Go Leiga

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi

Canteen Supervisor / Matráður
Travel Connect

Blönduós
N1

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Sumarstörf í Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf