
Rafiðnaðarsamband Íslands
Rafiðnaðarsamband Íslands er heildarsamtök allra sem starfa að iðn- og tæknistörfum í rafiðnaði, raforkuiðnaði, raftækniiðnaði, miðlun, útgáfu, upplýsingatækni, prentiðnaði og skapandi greinum. Innan sambandsins eru 8 aðildarfélög. Þau er: Félag íslenskra rafvirkja, Félag rafeindavirkja, Félag tæknifólks, Félag íslenskra símamanna, Grafía stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum, Félag rafiðnaðarmanna á Suðurlandi, Rafiðnaðarfélag Suðurnesja og Rafiðnaðarfélag Norðurlands

SUMARSTÖRF - Rafiðnaðarsamband Íslands
Viltu vinna í skemmtilegu og nærandi umhverfi?
Rafiðnaðarsamband Íslands á og rekur orlofssvæði fyrir félagsfólk sitt á Skógarnesi við Apavatn og í Miðdal sem er 10 km austur af Laugarvatni. Á báðum stöðum er um að ræða orlofshúsabyggð með tjaldsvæðum. Nú vantar okkur jákvæðan og þjónustulundaðan starfsmann til að sjá um slátt og umhirðu á svæðunum.
Ráðningartími er frá maí (dagsetning samkomulag) og út ágúst. Um er að ræða eitt stöðugildi.
Möguleiki á fríu húsnæði á staðnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sláttur á orlofssvæðunum
Létt viðhald og umhirða svæðisins í samstarfi við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
Samviskusemi og áreiðanleiki
Snyrtimennska og sjálfstæð vinnubrögð
Bílpróf skilyrði
Vinnuvélapróf er kostur ekki skilyrði
Hreint sakavottorð
Advertisement published12. March 2025
Application deadline26. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Apavatn 1 167620, 801 Selfoss
Miðdalur lóð 167971, 801 Selfoss
Type of work
Skills
HonestyPositivityHuman relationsConscientiousIndependenceCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustufulltrúar - sumarstörf
Náttúruverndarstofnun

Ferðaráðgjafi – sölumaður
Úrval Útsýn

Afgreiðsla á bílaleigu Enterprise
Enterprise Rent-a-car

SUMARSTÖRF - Rafiðnaðarsamband Íslands
Rafiðnaðarsamband Íslands

Umsjónaraðili tjóna / Damage Handler
Go Leiga

Viltu starfa í upplýsingatækni?
OK

Skrifstofustarf
Útfararstofa Kirkjugarðanna

Sumarafleysingar í afgreiðslu á Akureyri
Tékkland bifreiðaskoðun

Sumarstarf
Ívera ehf.

Þjónustufulltrúar hjá Símanum
Síminn

Ert þú efni í góðan neyðarvörð?
Neyðarlínan

Hlutastarf í þjónustuveri Domino’s
Domino's Pizza