
Íþróttamiðstöðin á Djúpavogi
Íþróttamiðstöð Djúpavogs er vel búin tækjum og búnaði til hreyfingar og heilsueflingar. Vel búinn íþróttasalur, sundlaug með heitum pottum og líkamsræktarsalur er meðal þess sem er í boði.

Sumarstarf í Íþróttamiðstöðinni á Djúpavogi
Auglýst er eftir starfsmanni í sumarafleysingu í íþróttamiðstöð og sundlaug frá byrjun júní til ágúst 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit og gæsla í sundlaug og klefum.
- Almenn afgreiðsla og uppgjör í lok vaktar.
- Þjónusta við gesti íþróttamiðstöðvar.
- Almenn þrif og annað sem til fellur.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára.
- Snyrtimennska, góð samskiptahæfni og rík þjónustulund.
- Góð málakunnátta s.s. íslenska, enska.
- Reynsla er kostur.
- Viðkomandi þarf að standast námskeið í björgun og skyndihjálp og sundpróf fyrir laugaverði.
Advertisement published12. March 2025
Application deadline1. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Varða 4, 765 Djúpivogur
Type of work
Skills
Customer checkoutHuman relationsConscientiousFirst aidSwimmingWrite upCustomer serviceCleaning
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðsla á bílaleigu Enterprise
Enterprise Rent-a-car

Ræstingastörf í sumar / Work in cleaning during the summer
BG Þjónustan ehf

Afgreiðslufulltrúi / Rental Agent
Go Leiga

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Canteen Supervisor / Matráður
Travel Connect

Blönduós
N1

Sumarstörf í Strandabyggð
Sveitarfélagið Strandabyggð

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Sumarstörf í Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Helgar og aukafólk á Olís Dalvík
Olís ehf.

Starfsmaður við þrif íbúða í sumar
Byggingafélag námsmanna

Starf við vöktun á upplýsingatæknikerfum
OK