Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.
5 ára deild Sjálandsskóla auglýsir eftir leikskólakennara
5 ára deildin er staðsett í Sjálandsskóla í fallegu umhverfi við sjóinn.
Í deildinni leggjum við áherslu á félagsfærni og viljum útskrifa börn sem geta sett sjálfum sér og öðrum mörk. Við lærum í gegnum leik og útinám þar sem við förum vikulega í vettvangsferðir, stíflugerðir, eldum yfir varðeldi og margt fleira. Einnig er skipulögð sundkennsla, íþróttir og yoga í hverri viku.
Einkunnarorð skólans er hraust sál í heilbrigðum líkama.
Áhugasömum gefst tækifæri til að starfa í lærdómssamfélagi þar sem sjónum er beint að faglegri þróun.
Langar þig að verða hluti af okkar skemmtilega starfmannahóp?
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnur með og undir stjórn deildarstjóra
- Vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu* (leyfisbréf fylgi umsókn)
- Að lágmarki 90 námseiningar á einu námssviði aðalnámskrár og menntunarfræði leikskóla
- Reynsla af starfi á leikskólastigi eða starfi með börnum er æskileg
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Góð samskiptahæfni
- Reynsla af teymisvinnu æskileg
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
*Fáist ekki starfsfólk með leyfisbréf til kennslu kemur til greina að ráða háskólamenntaðan einstakling tímabundið til starfa sbr. lög nr. 95/2019.
Hlunnindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall að upphæð 20.000 kr. eftir 6 mánuði í starfi
- Bókasafnskort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Menningarkort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Sundlaugarkort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Íslenskunámskeið fyrir erlenda starfsmenn
Advertisement published23. December 2024
Application deadline15. January 2025
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Type of work
Skills
TeachingHuman relationsPunctual
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)
Leitum af öflugum deildarstjóra
Austurkór
Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð
Starf á skólabókasafni
Kópavogsskóli
Staða stuðningsfulltrúa við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Kennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Kennari- Leikskólinn Hvammur
Hafnarfjarðarbær
Náttúrufræðikennari á unglingastig– Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Sérkennari - Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
Kennari – Leikskólinn Tjarnarás
Hafnarfjarðarbær
leikskólakennari/leiðbeinandi í 100% starf
Dalvíkurbyggð
Árbæjarskóli auglýsir eftir verkefnastjóra í ÍSAT
Árbæjarskóli
Umsjónarkennari á miðstig
Árbæjarskóli