Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

VOGL - Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun (VOGL) er fjölbreytt nám sem ætlað er þeim sem vilja í senn öðlast þekkingu og þjálfun á sviði verkefnastjórnunar og efla leiðtogahæfileika sína.

Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun byggir á að efla fjóra megin færniþætti: Leiðtogafærni, samskiptafærni, stefnumótunarfærni og skipulagsfærni. Námið er kennt á grunni kennslubóka á íslensku eftir kennara námsins um fyrrgreinda færniþætti. Notast er við fjarkennslu sem og fjórar lotur þar sem nemendur hittast og efla meginþætti leiðtogafærninnar.

Námið samanstendur af fjórum námskeiðum sem skiptast á milli tveggja missera og áhersla lögð á að kenna nemendum hagnýtar aðferðir og þjálfa þá í notkun þeirra. Fengist er við raunhæf verkefni í kennslustofunni í fjölbreyttri vinnu og krefjandi verkefnum svo og í hópverkefnum. Náminu lýkur með því að nemendur undirgangast alþjóðlega D-vottun í verkefnastjórnun og fá að henni lokinni alþjóðlegan titil: Certified Project Management Associate.

Starts
29. Aug 2025
Type
On site / remote
Price
850,000 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Símenntun Háskólans á Akureyri
Sjálfbærni meistaranám við UHI
Sjálfbærni meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote01. Sep1,650,000 kr.
Verkfræði meistaranám við UHI
Verkfræði meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote01. Sep1,650,000 kr.
Jákvæð sálfræði
Jákvæð sálfræði
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote28. Apr39,900 kr.
Losaðu þig við loddaralíðan
Losaðu þig við loddaralíðan
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote22. Apr29,900 kr.
Að temja tæknina - Nýttu gervigreind í starfi
Að temja tæknina - Nýttu gervigreind í starfi
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote02. Apr39,000 kr.
Heyrnarfræði BSc í fjarnámi við Örebro
Heyrnarfræði BSc í fjarnámi við Örebro
Símenntun Háskólans á Akureyri
20. Apr225,000 kr.
Heildræn öndun (e. Holistic breathwork)
Heildræn öndun (e. Holistic breathwork)
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote14,900 kr.
Games for change: Designing games
Games for change: Designing games
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote28. Apr39,000 kr.
Cybersecurity through popular culture
Cybersecurity through popular culture
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote21. Apr39,000 kr.
Fjölmenning á vinnustað
Fjölmenning á vinnustað
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote27. Mar34,900 kr.
Meistaragráða í Mannauðsstjórnun
Meistaragráða í Mannauðsstjórnun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote01. Sep1,350,000 kr.
Leiðtogafærni í heilbrigðisþjónustu
Leiðtogafærni í heilbrigðisþjónustu
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote01. Sep525,000 kr.
MBA nám í University of the Highlands and Islands
MBA nám í University of the Highlands and Islands
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote01. Sep1,650,000 kr.
Stjórnendanám - allar loturnar
Stjórnendanám - allar loturnar
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote31. Aug950,000 kr.
Stjórnendanám Lota 2 - Stjórnun mannauðs
Stjórnendanám Lota 2 - Stjórnun mannauðs
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote06. Apr210,000 kr.
Stjórnendanám Lota 1 - Ég stjórnandinn/millistjórn
Stjórnendanám Lota 1 - Ég stjórnandinn/millistjórn
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote31. Aug210,000 kr.
Næring ungbarna
Næring ungbarna
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote06. Mar18,900 kr.
Gæðastjórnun - ISO 9001
Gæðastjórnun - ISO 9001
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote01. Apr45,000 kr.
Would you like some cookies? Alfred uses cookies to analyze traffic on the web and improve your experience. See more.