Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Næring ungbarna

Rannsóknir sýna að fyrstu árin í lífi barns eru sérstaklega mikilvægur tími sem getur haft áhrif á vöxt, þroska og heilsu fram á fullorðinsár. Markmið þessa námskeiðs er að efla og fræða foreldra um næringu barna á þessu mikilvæga skeiði.

Hvenær hentar að taka námskeiðið:
Áherslan verður á fyrsta árið en mæli með að foreldrar taki námskeiðið þegar barnið er 3-7 mánaða.

Markmið þessa námskeiðs er að efla og fræða foreldra um næringu barna á þessu mikilvæga skeiði.

Námskeiðið er í formi fyrirlestra en einnig verður umræðutími með kennara fimmtudaginn 15. maí kl. 17:00. Foreldrar geta því horft á efnið þegar það hentar þeim.

Námskeiðinu fylgir 6 mánaða aðgangur að rafbók sem má finna allskonar uppskriftir, upplýsingar um skammtastærðir, varnarorð og hugmyndir af matarplani eftir aldri.

Starts
8. May 2024
Type
Remote
Price
17,900 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Símenntun Háskólans á Akureyri
Leiðsögunám - Ísland alla leið
Símenntun Háskólans á Akureyri
09. Jan790,000 kr.
Nám í fíkniráðgjöf - Önn 3
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote23. Aug150,000 kr.
Hagnýt ritlist
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote09. Sep60,000 kr.
Leiðtogafærni í heilbrigðisþjónustu
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote02. Sep495,000 kr.
Rannsóknaraðferðir og tölfræðileg greining (RAT)
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote03. Jun75,000 kr.
Stjórnendanám Stjórnendafræðslunnar - Lota 3
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote13. Oct190,000 kr.
Stjórnendanám Stjórnendafræðslunnar Lota 1
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote01. Sep190,000 kr.
VOGL - Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun
Símenntun Háskólans á Akureyri
24. Sep795,000 kr.
MBA nám í University of the Highlands and Islands
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote02. Sep1,450,000 kr.
Meistaragráða í Mannauðsstjórnun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote02. Sep1,290,000 kr.
Undirbúningsnámskeið í Excel
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote19. Aug25,000 kr.
Undirbúningsnámskeið í stærðfræði
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote20. Aug18,000 kr.
Undirbúningsnámskeið í almennri efnafræði
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote19. Aug22,000 kr.
Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote19. Aug13,000 kr.
Undirbúningur fyrir háskólanám
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote12. Aug14,000 kr.
Stjórnendanám
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote03. Sep950,000 kr.