Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Heildræn öndun (e. Holistic breathwork)

Viltu læra um öndunarvinnu (e.Breathwork)? Prófa sjálf/t/ur og læra helstu atriði svo þú getir notast við öndunarvinnu í lífi og starfi, ef svo þá er þetta námskeið fyrir þig.

Farið er í undirstöðuatriði öndunarvinnu, ólíkar stöður og æfingar eru kynntar. Aðgangur er opinn í 60 daga og hægt að skrá sig á námskeiðið hvenær sem er.

Námskeið er fyrir alla sem vilja læra um og tileinka sér öndunarvinnu.

Aðferðirnar eru verkfæri til þess að losa um kvíða, ótta, streitu, pirring og hugsanir sem þjóna fólki ekki lengur. Að sleppa tökum á því sem þjónar ekki lengur og finna fyrir sjálfinu á kröftugan hátt.

Helsti ávinningur með öndunarvinnu er að hún sameinar huga, líkama og hjarta. Það nærir líkama okkar með súrefnisgjöf í frumum okkar, stuðlar að lækningu og eykur ónæmiskerfið. Samtímis róar það huga okkar, stanslaust þvaður og gerir okkur kleift að komast inn í ástand djúprar slökunar.

Type
Remote
Price
14,900 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Símenntun Háskólans á Akureyri
Að temja tæknina - Nýttu gervigreind í starfi
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote16. Oct39,000 kr.
Losaðu þig við loddaralíðan
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote16. Sep29,900 kr.
Ítalska 2 - Framhaldsnámskeið
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote10. Sep90,000 kr.
Undirbúningsnámskeið í fræðilegri ritun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote19. Aug15,000 kr.
Undirbúningsnámskeið í stærðfræði
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote26. Aug22,000 kr.
Næring ungbarna
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote10. Jul18,900 kr.
Hagfræði á mannamáli
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote30. Sep35,000 kr.
Fjölmenning á vinnustað
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote24. Sep34,900 kr.
Verkefnastjórnun með vottun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote09. Sep425,000 kr.
Jákvæð forysta
Símenntun Háskólans á Akureyri
On site04. Sep49,500 kr.
Nám í fíkniráðgjöf - Önn 2
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote15. Aug150,000 kr.
Sjálfbærni meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote01. Sep1,650,000 kr.
Verkfræði meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote01. Sep1,650,000 kr.
Games for change: Designing games
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote22. Sep39,000 kr.
Cybersecurity through popular culture
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote15. Sep39,000 kr.
Meistaragráða í Mannauðsstjórnun
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote01. Sep1,350,000 kr.
Leiðtogafærni í heilbrigðisþjónustu
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote01. Sep525,000 kr.
MBA nám í University of the Highlands and Islands
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote01. Sep1,650,000 kr.
VOGL - Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun
Símenntun Háskólans á Akureyri
29. Aug850,000 kr.
Stjórnendanám - allar loturnar
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote05. Oct950,000 kr.
Stjórnendanám Lota 1 - Ég stjórnandinn/millistjórn
Símenntun Háskólans á Akureyri
Remote31. Aug210,000 kr.