Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Stjórnendanám

Stjórnendanámið er hagnýtt 100% fjarnám fyrir alla stjórnendur og millistjórnendur sem vilja bæta sig í starfi. Sveigjanlegt lotuskipt nám svo þú stjórnar ferðinni.

"Starfsfólk sem tekið hefur Stjórnendanámið er skipulagðara og á auðveldara með að gera og fylgja áætlunum. Það á líka auðveldara með að takast á við krefjandi aðstæður." - Inga Jóna Þórisdóttir, Fræðslustjóri  hjá Vegagerðinni.

"Stjórnendanám er fyrir alla þá sem sem vilja styrkja sig í þeim áskorunum sem fylgja samskiptum á vinnustað, enda farið um víðan völl. Kosturinn við þetta nám er að maður þarf ekki að vera sérfræðingur í neinu. Námið hjálpaði mér að auka sjálfstraust mitt og gaf mér þekkingu til þess að ég geti tekið að mér verkefni sem mér hefði ekki einu sinni órað fyrir að ég myndi geta tekið að mér." -Benedikt Snær Magnússon, Framkvæmdastjóri Fiskmarkaðs Norðurlands 

Starts
5. Jan 2025
Type
Remote
Price
950,000 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories