
Símenntun Háskólans á Akureyri

Að skapa virði – nýsköpun sem verkfæri í starfi
Hefur þú hugmynd sem þú vilt koma í framkvæmd – eða vilt læra að virkja skapandi hugsun í starfi?
Í þessu námskeiði færðu tækifæri til að þróa hugmyndir, verkefni eða nýjar nálganir með hagnýtum aðferðum úr nýsköpunarheiminum.
Þátttakendur vinna með raunveruleg tækifæri, fá að prófa, gera tilraunir, fá endurgjöf og læra hvernig hugmyndir verða að verkefnum sem hafa áhrif.
Fyrstu tvær vikurnar snúast um að skilja og skapa.
Þriðja og fjórða vika eru tileinkaðar prófun og mótun virðis.
Fimmta og sjötta vika snúast um framkvæmd og áhrif
Starts
11. Feb 2026Type
RemotePrice
85,000 kr.Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Símenntun Háskólans á Akureyri
Grunnur að rekstri og bókhaldi
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote02. Mar31,000 kr.
Lestur ársreikninga
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote02. Mar18,000 kr.
Skattskil
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote02. Feb31,000 kr.
Verkefnastjórnun með vottun
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote20. Jan425,000 kr.
Meistaragráða í Mannauðsstjórnun
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote01. Sep1,350,000 kr.
MBA nám í University of the Highlands and Islands
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote19. Jan1,650,000 kr.
Verkfræði meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote19. Jan1,650,000 kr.
Sjálfbærni meistaranám við UHI
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote19. Jan1,650,000 kr.
Leiðtogafærni í heilbrigðisþjónustu
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote19. Jan525,000 kr.
Listmeðferð 1: Grunnnámskeið
Símenntun Háskólans á Akureyri21. Nov119,900 kr.
Jákvæð sálfræði
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote17. Nov79,900 kr.
Heildræn öndun (e. Holistic breathwork)
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote14,900 kr.
Markaðssetning á samfélagsmiðlum
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote15. Jan95,000 kr.
Losaðu þig við loddaralíðan
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote11. Nov29,900 kr.
Næring ungbarna
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote04. Dec18,900 kr.