Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Að skapa virði – nýsköpun sem verkfæri í starfi

Hefur þú hugmynd sem þú vilt koma í framkvæmd – eða vilt læra að virkja skapandi hugsun í starfi?
Í þessu námskeiði færðu tækifæri til að þróa hugmyndir, verkefni eða nýjar nálganir með hagnýtum aðferðum úr nýsköpunarheiminum.
Þátttakendur vinna með raunveruleg tækifæri, fá að prófa, gera tilraunir, fá endurgjöf og læra hvernig hugmyndir verða að verkefnum sem hafa áhrif.

Fyrstu tvær vikurnar snúast um að skilja og skapa.
Þriðja og fjórða vika eru tileinkaðar prófun og mótun virðis.
Fimmta og sjötta vika snúast um framkvæmd og áhrif

Starts
11. Feb 2026
Type
Remote
Price
85,000 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories