Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú

Um námið

Vinnur þú í leik- eða grunnskóla og vilt efla þig í leik og starfi?

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrúin er sniðin að þörfum þeirra sem starfa við umönnun, uppeldi og menntun barna á leik- og grunnskólastigi. Námið er einingabært og kennt samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.

Nám á leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú tekur mið af því að nemendur starfi í leik- eða grunnskóla. Þeir þurfa að vera orðnir 22 ára, hafa lokið 140 klukkustunda starfstengdum námskeiðum og hafa að minnsta kosti þriggja ára starfsreynslu við uppeldi, umönnun og menntun barna í leik- eða grunnskóla.

Náminu er dreift yfir fjórar annir og heildareiningarfjöldi þess er 66 einingar. Kennslan er í fjarnámi og einn áfangi er kenndur í einu. Nemendur mæta þó á Teams fundi í upphafi og lok áfanga og það er skyldumæting.

Kennslan fer alltaf fram á laugardögum. Nemendur hlusta á fyrirlestra heima, taka þátt í umræðum á netinu og vinna verkefni.

Námsárangur er metinn út frá hæfniviðmiðum námsins, með áherslu á leiðsagnamat og endurgjöf.

 

Styrkir/niðurgreiðslur

Stéttarfélög hafa greitt fyrir sína félagsmenn að hluta eða öllu leyti.

Vinsamlega leitið upplýsinga hjá ykkar stéttarfélagi.

Verð á námsleiðum er birt með fyrirvara um breytingar

Hefst
20. ágúst 2025
Tegund
Fjarnám
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Mímir - símenntun
Íslenska talþjálfun 2-3 | Spoken Icelandic 2-3
Mímir - símenntun
Staðnám16. sept.
Íslenska 2 og atvinnulífið-hægferð | Icelandic 2
Mímir - símenntun
Staðnám22. sept.
Islandzki dla początkujących i rynek pracy
Mímir - símenntun
Fjarnám18. ágúst
Menntastoðir hjá Mími - fjarnám
Mímir - símenntun
Fjarnám20. ágúst
Íslenska 3 fjarnámskeið | Icelandic 3 online
Mímir - símenntun
Fjarnám18. ágúst
Íslenska 2 fjarnámskeið | Icelandic 2 online
Mímir - símenntun
Fjarnám18. ágúst
Íslenska 1 fjarnámskeið | Icelandic 1 online
Mímir - símenntun
Fjarnám19. ágúst
ІСЛАНДСЬКА 1 | Íslenska 1 fyrir úkraínskumælandi
Mímir - símenntun
Staðnám18. ágúst
Исландский 1 И ТРУДОВАЯ ЖИЗНЬ | Íslenska f. rússn.
Mímir - símenntun
Staðnám01. sept.
Að lesa og skrifa á íslensku - Arabar- kvöldnám
Mímir - símenntun
Staðnám08. sept.
Curso de Islandés p. principiantes
Mímir - símenntun
Staðnám19. ágúst
Islandų kalba pradedantiesiems | ísl. fyrir lith.
Mímir - símenntun
Staðnám19. ágúst
Félagsliðagátt / félagsliðabrú
Mímir - símenntun
04. sept.
Menntastoðir hjá Mími - Staðnám
Mímir - símenntun
Staðnám25. ágúst
Dyravarðanám á ensku | Doormen/Bouncer course
Mímir - símenntun
Staðnám01. sept.
Sænska fyrir byrjendur
Mímir - símenntun
Staðnám11. sept.
Endurmenntun kennara - Leiklist í kennslu
Mímir - símenntun
Staðnám19. ágúst
Endurmenntun kennara - útinám
Mímir - símenntun
Staðnám19. ágúst
Japanska stig 1 og 2
Mímir - símenntun
Staðnám23. sept.
Enska byrjendur stig 1 og 2
Mímir - símenntun
Fjarnám09. sept.
Spænska - Stig 1 og 2
Mímir - símenntun
Staðnám10. sept.
Ítalska - stig 1 og 2
Mímir - símenntun
Staðnám15. sept.
Samfélagstúlkun
Mímir - símenntun
29. sept.
Dyravarðanámskeið
Mímir - símenntun
Staðnám11. ágúst
Fjölbreytileiki í íþróttakennslu - endurmenntun
Mímir - símenntun
Staðnám19. ágúst
Basic Computer Skill & Self-Empowerment for Arabic
Mímir - símenntun
Staðnám22. sept.