
Mímir - símenntun

Fjölbreytileiki í íþróttakennslu - endurmenntun
Tveggja daga faglegt námskeið fyrir íþróttakennara í grunnskólum
Staðsetning: Melaskóli, íþróttasalur
Markmið námskeiðsins:
Að endurnýja og stækka verkfærakistu íþróttakennara með nýjum og fjölbreyttum kennsluaðferðum sem hvetja til þátttöku allra nemenda og auka gæði íþróttakennslu.
Á námskeiðinu færðu:
- Fjölda nýrra leikja og æfinga fyrir aldurshópinn 6-16 ára
- Fjölbreyttar hugmyndir að eltinga- og skotleikjum
- Hagnýtar kennsluaðferðir í íþróttagreinum (körfubolta, handbolta, fimleikum)
- Hugmyndir að fjölbreyttri notkun áhalda (húllahringir, baunapokar, sippubönd o.fl.)
- Aðferðir til að aðlaga æfingar að ólíku getu- og áhugasviði nemenda
- Tækifæri til að skiptast á reynslu og hugmyndum við aðra kennara
- Bækling með öllu efni sem kennt er á námskeiðinu
Fyrir hverja:
Íþróttakennara á grunnskólastigi (1.-10. bekkur)
Lengd:
Námskeiðið er kennt í tvo daga frá 9:00–14:30, samtals 10 klst.
Taktu skrefið, bættu við þig nýjum aðferðum til að auka gleði og árangur nemenda þinna í íþróttum! Skráning og nánari upplýsingar á mimir.is.
Hefst
19. ágúst 2025Tegund
StaðnámDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Mímir - símenntun

ІСЛАНДСЬКА 1 | Íslenska 1 fyrir úkraínskumælandi
Mímir - símenntunStaðnám18. ágúst

Исландский 1 И ТРУДОВАЯ ЖИЗНЬ | Íslenska f. rússn.
Mímir - símenntunStaðnám01. sept.

Að lesa og skrifa á íslensku - Arabar- kvöldnám
Mímir - símenntunStaðnám08. sept.

Curso de Islandés p. principiantes
Mímir - símenntunStaðnám19. ágúst

Islandų kalba pradedantiesiems | ísl. fyrir lith.
Mímir - símenntunStaðnám19. ágúst

Félagsliðagátt / félagsliðabrú
Mímir - símenntun04. sept.

Menntastoðir hjá Mími - Staðnám
Mímir - símenntunStaðnám25. ágúst

Menntastoðir hjá Mími - fjarnám
Mímir - símenntunFjarnám20. ágúst

Dyravarðanám á ensku | Doormen/Bouncer course
Mímir - símenntunStaðnám01. sept.

Sænska fyrir byrjendur
Mímir - símenntunStaðnám11. sept.

Endurmenntun kennara - Leiklist í kennslu
Mímir - símenntunStaðnám19. ágúst

Endurmenntun kennara - útinám
Mímir - símenntunStaðnám19. ágúst

Japanska stig 1 og 2
Mímir - símenntunStaðnám23. sept.

Enska byrjendur stig 1 og 2
Mímir - símenntunFjarnám09. sept.

Spænska - Stig 1 og 2
Mímir - símenntunStaðnám10. sept.

Ítalska - stig 1 og 2
Mímir - símenntunStaðnám15. sept.

Samfélagstúlkun
Mímir - símenntun29. sept.

Dyravarðanámskeið
Mímir - símenntunStaðnám11. ágúst

Basic Computer Skill & Self-Empowerment for Arabic
Mímir - símenntunStaðnám08. sept.

Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú
Mímir - símenntunFjarnám20. ágúst
Má bjóða þér smákökur?
Við notum kökur til að greina umferð um vef okkar og bæta upplifun notenda.