
Mímir - símenntun

Ítalska - stig 1 og 2
Í boði er skráning á 12 vikna námskeið þar sem farið er í stig 1 og stig 2.
Einnig er hægt að skrá sig í 6 vikna námskeið sem er þá annað hvort stig 1 eða stig 2
Um námskeiðið
Námskeiðið er ætlað byrjendum í ítölsku. Sérstök áhersla er á talað mál en farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt.
Ávinningur námskeiðsins er að
- læra að tjá sig með einföldum hætti - að bjarga sér
- geta skilið grunnorðaforða á ítölsku
- læra um menningu og lífshætti ítala
- læra undirstöðuatriði í málfræði
Stig 2 er framhald af ítölsku 1. Orðaforði áfram byggður upp með fjölbreyttum æfingum og talþjálfun. Farið í þátíð sagna.
Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.
Nánari upplýsingar í síma 580 1800 eða á [email protected].
Það er 18 ára aldurstakmark á námskeiðin hjá Mími
Hefst
15. sept. 2025Tegund
StaðnámDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Mímir - símenntun
Félagsliðagátt / félagsliðabrú
Mímir - símenntun04. sept.
Menntastoðir hjá Mími - Staðnám
Mímir - símenntunStaðnám25. ágúst
Menntastoðir hjá Mími - fjarnám
Mímir - símenntunFjarnám20. ágúst
Dyravarðanám á ensku | Doormen/Bouncer course
Mímir - símenntunStaðnám01. sept.
Sænska fyrir byrjendur
Mímir - símenntunStaðnám11. sept.
Endurmenntun kennara - Leiklist í kennslu
Mímir - símenntunStaðnám19. ágúst
Endurmenntun kennara - útinám
Mímir - símenntunStaðnám19. ágúst
Japanska stig 1 og 2
Mímir - símenntunStaðnám23. sept.
Enska byrjendur stig 1 og 2
Mímir - símenntunFjarnám09. sept.
Spænska - Stig 1 og 2
Mímir - símenntunStaðnám10. sept.
Samfélagstúlkun
Mímir - símenntun29. sept.
Dyravarðanámskeið
Mímir - símenntunStaðnám11. ágúst
Fjölbreytileiki í íþróttakennslu - endurmenntun
Mímir - símenntunStaðnám19. ágúst
Basic Computer Skill & Self-Empowerment for Arabic
Mímir - símenntunStaðnám08. sept.
Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú
Mímir - símenntunFjarnám20. ágúst