Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Endurmenntun kennara - Leiklist í kennslu

Leiklist eflir sköpun, samvinnu og virkni nemenda í námi!

Markmið námskeiðs:
Á þessu stutta en hagnýta námskeiði fá kennarar innsýn í hvernig má nýta leiklist sem kennsluaðferð í daglegu skólastarfi. Við skoðum hvernig leiklist getur eflt tjáningu, hlustun, sjálfstraust og virkni nemenda á fjölbreyttan og skapandi hátt.

Áhersla er lögð á samþættingu leiklistar við aðrar námsgreinar, þar sem þátttakendur fá að prófa leikrænar æfingar, hlutverkaleiki og skapandi vinnubrögð sem styðja við nám bæði í bóklegum og verklegum greinum. Námskeiðið veitir hugmyndir að einföldum verkefnum sem auðvelt er að útfæra í skólastofunni – óháð reynslu kennara af leiklist.

Farið verður yfir hvernig leiklist getur opnað nýjar leiðir til að ná til fjölbreytts nemendahóps, virkja ímyndunaraflið og styrkja félagsfærni. Kennarar fá einnig að kynnast aðferðum til að skapa öruggt og hvetjandi rými fyrir leikræna tjáningu í kennslu.

Fyrir hverja:
Námskeiðið hentar vel kennurum á yngsta- og miðstigi.

Lengd:
Námskeiðið er kennt í tvo daga frá 8:30–12:00, samtals 6 klst. kennsla

Hefst
19. ágúst 2025
Tegund
Staðnám
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Mímir - símenntun
Íslenska 3 fjarnámskeið | Icelandic 3 online
Mímir - símenntun
Fjarnám18. ágúst
Íslenska 2 fjarnámskeið | Icelandic 2 online
Mímir - símenntun
Fjarnám18. ágúst
Íslenska 1 fjarnámskeið | Icelandic 1 online
Mímir - símenntun
Fjarnám19. ágúst
ІСЛАНДСЬКА 1 | Íslenska 1 fyrir úkraínskumælandi
Mímir - símenntun
Staðnám18. ágúst
Исландский 1 И ТРУДОВАЯ ЖИЗНЬ | Íslenska f. rússn.
Mímir - símenntun
Staðnám01. sept.
Að lesa og skrifa á íslensku - Arabar- kvöldnám
Mímir - símenntun
Staðnám08. sept.
Curso de Islandés p. principiantes
Mímir - símenntun
Staðnám19. ágúst
Islandų kalba pradedantiesiems | ísl. fyrir lith.
Mímir - símenntun
Staðnám19. ágúst
Félagsliðagátt / félagsliðabrú
Mímir - símenntun
04. sept.
Menntastoðir hjá Mími - Staðnám
Mímir - símenntun
Staðnám25. ágúst
Dyravarðanám á ensku | Doormen/Bouncer course
Mímir - símenntun
Staðnám01. sept.
Sænska fyrir byrjendur
Mímir - símenntun
Staðnám11. sept.
Endurmenntun kennara - útinám
Mímir - símenntun
Staðnám19. ágúst
Japanska stig 1 og 2
Mímir - símenntun
Staðnám23. sept.
Enska byrjendur stig 1 og 2
Mímir - símenntun
Fjarnám09. sept.
Spænska - Stig 1 og 2
Mímir - símenntun
Staðnám10. sept.
Ítalska - stig 1 og 2
Mímir - símenntun
Staðnám15. sept.
Samfélagstúlkun
Mímir - símenntun
29. sept.
Dyravarðanámskeið
Mímir - símenntun
Staðnám11. ágúst
Fjölbreytileiki í íþróttakennslu - endurmenntun
Mímir - símenntun
Staðnám19. ágúst
Basic Computer Skill & Self-Empowerment for Arabic
Mímir - símenntun
Staðnám08. sept.
Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú
Mímir - símenntun
Fjarnám20. ágúst