
Endurmenntun HÍ

Kolefnisspor bygginga
Vinnur þú með mannvirki? Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja læra að framkvæma vistferilsgreiningu og meta kolefnisspor eftir nýrri byggingarreglugerð.
Þriðjung losunar gróðurhúsalofttegunda í heiminum má rekja til byggingageirans og gera sífellt fleiri lönd kröfur um takmarkanir á losun. Breytingar á íslenskri byggingarreglugerð taka gildi 1. september 2025 þar sem gerð verður krafa um mat á kolefnisspori bygginga fyrir byggingarleyfi og fyrir lokaúttekt.
Námskeiðið er kennt af reyndum sérfræðingum með því markmiði að bæta þekkingu og færni þátttakenda til þess að framkvæma vistferilsgreiningu sem uppfyllir nýjar kröfur.
Hefst
18. sept. 2025Tegund
StaðnámTímalengd
2 skiptiVerð
56.500 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ

Ítalska I
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.64.900 kr.

Fjármál og rekstur
Endurmenntun HÍ29. sept.295.000 kr.

Dagskrárgerð fyrir hlaðvarp og útvarp
Endurmenntun HÍStaðnám18. sept.89.900 kr.

Skattlagning milli landa
Endurmenntun HÍStaðnám01. okt.31.400 kr.

Að gefa út bók - frá hugmynd til lesenda
Endurmenntun HÍStaðnám07. okt.21.900 kr.

Þórbergur og bókin sem skók Ísland
Endurmenntun HÍStaðnám02. okt.42.900 kr.

Fyrirmyndar skjalastjórn
Endurmenntun HÍFjarnám30. sept.55.900 kr.

Líðan, heilsa og öryggi starfsfólks
Endurmenntun HÍStaðnám30. sept.31.400 kr.

Af krafti inn í starfslokin
Endurmenntun HÍStaðnám29. sept.89.900 kr.

Skapandi skrif: Fyrstu skrefin
Endurmenntun HÍStaðnám29. sept.51.900 kr.

Erfið starfsmannamál
Endurmenntun HÍStaðnám29. sept.38.900 kr.

Að huga að öðrum án þess að tapa sjálfum sér
Endurmenntun HÍStaðnám23. sept.47.900 kr.

Hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna
Endurmenntun HÍStaðnám24. sept.38.900 kr.

Áhrifaríkar ofbeldisforvarnir í skólastarfi
Endurmenntun HÍ19. ágúst37.900 kr.

Á tímamótum: Fjármál við starfslok
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.21.900 kr.

Skýjalandslagið
Endurmenntun HÍStaðnám17. sept.19.900 kr.

Iðjuþjálfun í blóma: Tækifæri í öldrunarþjónustu
Endurmenntun HÍFjarnám15. sept.44.900 kr.

Mannauðsmál frá A til Ö
Endurmenntun HÍStaðnám17. sept.375.000 kr.

Lagasmíðar og pródúsering
Endurmenntun HÍStaðnám24. sept.189.900 kr.

Gervigreind fyrir kennara
Endurmenntun HÍ23. sept.47.900 kr.

Lifðu í sátt - lærðu að nota aðferðir ACT
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.59.900 kr.

Undraheimur Þingvalla
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.32.900 kr.

Greindu rót vandans með gervigreind
Endurmenntun HÍStaðnám22. sept.63.400 kr.

Sorg og sorgarviðbrögð barna og unglinga
Endurmenntun HÍFjarnám18. sept.26.900 kr.

Listin að vera leiðinlegt foreldri
Endurmenntun HÍFjarnám17. sept.21.900 kr.

TRAS réttindanámskeið - skráning á málþroska barna
Endurmenntun HÍStaðnám15. sept.44.900 kr.
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.