Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ
Endurmenntun HÍ

Undraheimur Þingvalla

Gerðu næstu ferð að Þingvöllum að einstæðri upplifun! Á þessu námskeiði deila sérfræðingar úr fimm fræðasviðum dýrmætri innsýn í náttúru, sögu og arfleifð Þingvalla – helgasta svæði Íslendinga.

Þetta þriggja kvölda námskeið veitir þverfaglega sýn á Þingvelli í gegnum jarðfræði, líffræði, fornleifafræði, stjórnmálasögu og verndunarsjónarmið. Kennslan fer fram með fyrirlestrum frá sérfræðingum sem hafa rannsakað og unnið að verndun svæðisins.

Á námskeiðinu er fjallað um

  • Helstu jarðmyndanir á Þingvallasvæðinu, jarðskorpufleka og gosbeltaflutninga
  • Lífríki Þingvallavatns, vistkerfi þess og álag á vatnið
  • Löggjöf og regluverk sem verndar Þingvallavatn og vatnasvið þess
  • Sögu alþingis, Lögbergs og hlutverk lögsögumanns
  • Túlkun þjóðveldisins, lýðveldis og ríkisvalds í sögulegu samhengi
  • Þingvelli sem tákn andófs og minninga, t.d. refsinga og þjóðhátíða
  • Hugmyndir Jóns Sigurðssonar og Tómasar Sæmundssonar um Þingvelli í samtímanum
  • Fornleifarannsóknir frá 19. öld og núverandi skráning í þjóðgarðinum
  • Þjóðgarðsstjórn og helstu verkefni á svæðinu
  • Þingvelli á Heimsminjaskrá UNESCO- þýðingu og áhrif

Nánar um kennara

Einar Ásgeir Sæmundsen, þjóðgarðsvörður

Guðni Th. Jóhannesson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi forseti Íslands

Hilmar Malmquist, vatnalíffræðingur og forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands

Margrét Hrönn Hallmundsdóttir, fornleifafræðingur og deildarstjóri fornleifadeildar Náttúrustofu Vestfjarða

Páll Einarsson, jarðfræðingur og prófessor emeritus

Viðar Pálsson, dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands

Hefst
22. sept. 2025
Tegund
Staðnám
Tímalengd
3 skipti
Verð
32.900 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Endurmenntun HÍ
Ítalska I
Endurmenntun HÍ
Staðnám22. sept.64.900 kr.
Fjármál og rekstur
Endurmenntun HÍ
29. sept.295.000 kr.
Dagskrárgerð fyrir hlaðvarp og útvarp
Endurmenntun HÍ
Staðnám18. sept.89.900 kr.
Skattlagning milli landa
Endurmenntun HÍ
Staðnám01. okt.31.400 kr.
Að gefa út bók - frá hugmynd til lesenda
Endurmenntun HÍ
Staðnám07. okt.21.900 kr.
Þórbergur og bókin sem skók Ísland
Endurmenntun HÍ
Staðnám02. okt.42.900 kr.
Fyrirmyndar skjalastjórn
Endurmenntun HÍ
Fjarnám30. sept.55.900 kr.
Líðan, heilsa og öryggi starfsfólks
Endurmenntun HÍ
Staðnám30. sept.31.400 kr.
Af krafti inn í starfslokin
Endurmenntun HÍ
Staðnám29. sept.89.900 kr.
Skapandi skrif: Fyrstu skrefin
Endurmenntun HÍ
Staðnám29. sept.51.900 kr.
Erfið starfsmannamál
Endurmenntun HÍ
Staðnám29. sept.38.900 kr.
Að huga að öðrum án þess að tapa sjálfum sér
Endurmenntun HÍ
Staðnám23. sept.47.900 kr.
Hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna
Endurmenntun HÍ
Staðnám24. sept.38.900 kr.
Áhrifaríkar ofbeldisforvarnir í skólastarfi
Endurmenntun HÍ
19. ágúst37.900 kr.
Á tímamótum: Fjármál við starfslok
Endurmenntun HÍ
Staðnám22. sept.21.900 kr.
Skýjalandslagið
Endurmenntun HÍ
Staðnám17. sept.19.900 kr.
Iðjuþjálfun í blóma: Tækifæri í öldrunarþjónustu
Endurmenntun HÍ
Fjarnám15. sept.44.900 kr.
Mannauðsmál frá A til Ö
Endurmenntun HÍ
Staðnám17. sept.375.000 kr.
Lagasmíðar og pródúsering
Endurmenntun HÍ
Staðnám24. sept.189.900 kr.
Gervigreind fyrir kennara
Endurmenntun HÍ
23. sept.47.900 kr.
Lifðu í sátt - lærðu að nota aðferðir ACT
Endurmenntun HÍ
Staðnám22. sept.59.900 kr.
Greindu rót vandans með gervigreind
Endurmenntun HÍ
Staðnám22. sept.63.400 kr.
Kolefnisspor bygginga
Endurmenntun HÍ
Staðnám18. sept.56.500 kr.
Sorg og sorgarviðbrögð barna og unglinga
Endurmenntun HÍ
Fjarnám18. sept.26.900 kr.
Listin að vera leiðinlegt foreldri
Endurmenntun HÍ
Fjarnám17. sept.21.900 kr.
TRAS réttindanámskeið - skráning á málþroska barna
Endurmenntun HÍ
Staðnám15. sept.44.900 kr.